Ólafía: Það gekk ekkert upp í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki ánægð með hvernig henni vegnaði á fyrsta hringnum hennar á opna breska. 3.8.2017 19:54
Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3.8.2017 19:28
Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3.8.2017 16:40
Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3.8.2017 13:00
Ólafía elskar að spila í roki og rigningu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið verður í roki og rigningu í Skotlandi, við aðstæður sem ættu að henta Ólafíu vel miðað við gengi hennar um liðna helgi. 3.8.2017 06:00
United vann en Liverpool tapaði í vítaspyrnukeppni Manchester United fagnaði sigri í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. 2.8.2017 22:05
Matthías varamaður er Rosenborg tapaði fyrir Celtic | Þessi lið komust áfram Rosenborg er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap fyrir skoska liðinu Celtic í kvöld. 2.8.2017 21:51
Fjórði sigur HK í röð og Keflavík á toppinn HK skellti Fylki í Inkasso-deildinni í kvöld en Árbæingar misstu um leið topppsæti deildarinnar. 2.8.2017 21:38
Haukar upp í fjórða sætið | Sjáðu mörkin Haukar unnu þriðja leik sinn í röð í Inkasso-deildinni en Þór tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttunni. 2.8.2017 19:45
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2.8.2017 19:33