Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 0-0 | Meistararnir töpuðu dýrmætum stigum í titilbaráttunni Valsmenn standa enn betur að vígi á toppi deildar karla eftir að FH mátti sætta sig við markalaust jafntefli gegn nýliðum KA á Akureyri. 5.8.2017 19:30
Sara og Annie jafnar í öðru sæti Tia-Clair Toomey frá Ástralíu hefur náð forystu í stigakeppni kvenna á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 19:24
Bolt fór áfram í úrslitin Usain Bolt fær tækifæri til að vinna enn einn heimsmeistaratitilinn í 100 m hlaupi karla. 5.8.2017 19:00
Sigrar hjá Liverpool og Tottenham Ensku liðin enda undirbúningstímabilið með því að leggja sterka andstæðinga að velli. 5.8.2017 18:46
Enn eitt tapið hjá Randers Staðan orðin erfið hjá Ólafi Kristjánssyni, þjálfara Randers í Danmörku. 5.8.2017 18:37
Heimir afskrifar titilinn: Leikurinn við Val verður æfingaleikur fyrir bikarúrslitin Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, hefur játað sig sigraðan í baráttunni við Val um Íslandsmeistaratitilinn. 5.8.2017 18:14
Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst Íslendinga til að vinna einstaklingsgrein á Crossfit-leikunum. 5.8.2017 18:09
Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5.8.2017 17:15
Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Talsmaður Chelsea fann sig knúinn til að tjá sig um ásakanir Diego Costa í garð félagsins. 5.8.2017 16:45
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5.8.2017 15:31