Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. 28.3.2018 11:30
Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Landsliðsfyrirliðinn segir að 3-0 tap gegn Mexíkó gefi ekki rétta mynd af leiknum. 24.3.2018 04:52
Strákarnir fengu þrjú mörk á sig í tapi gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. 24.3.2018 04:39
Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. 23.3.2018 11:15
ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Sigurkarfa Kára Jónssonar gegn Keflavík hefur verið sýnd um allan heim en það er lýsing Svala Björgvinssonar sem vekur ekki síður athygli. 23.3.2018 09:15
Örn og skrambi á fyrsta hring Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á fyrir höndum baráttu um að komast í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic-mótinu. 23.3.2018 09:01
Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Skellti Memphis Grizzlies með meira en 60 stiga mun í leik liðanna í nótt. 23.3.2018 08:52
Freyr: Berglind á nokkuð í land Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki valin í leikmannahóp Íslands fyrir leikina gegn Slóveníu og Færeyjum. 22.3.2018 13:49
Svona var blaðamannafundur Freys Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni. 22.3.2018 13:30
Ítalskt félag baðst afsökunar vegna stuðningsmanns sem stóð upp úr hjólastól Stuðningsmaður Foggia hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að virðast gera sér upp fötlun. 20.3.2018 14:00