Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar eru að leita að nýjum þjálfurum fyrir næsta tímabil. 20.3.2018 10:30
Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. 19.3.2018 13:30
Alger óvissa um Róbert Aron: Fann eitthvað smella Meiddist á öxl í leik ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild karla í gær. 19.3.2018 11:00
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17.3.2018 20:57
Hilmar hafnaði í þrettánda sæti Náði góðum árangri í svigi á Ólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 17.3.2018 11:06
Tiger hikstaði á öðrum hring Er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill. 17.3.2018 10:38
ÍR getur enn tryggt sér deildarmeistaratitlinn Haukar standa vel að vígi fyrir lokaumferðina í Domino's-deildinni en eru þó ekki öruggir með efsta sætið. 5.3.2018 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Neyðarlegt tap Keflvíkinga í Garðabæ Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. 5.3.2018 21:15
Friðrik Ingi: Urðum ekki svona lélegir á einum degi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. 5.3.2018 21:06
Erlingur: Vanmetum stundum okkar eigin deild Erlingur Richardsson segir að Olísdeildin sé sterk og að það sé ekki endilega alltaf lausnin fyrir unga leikmenn að leita út fyrir landsteinana. 5.3.2018 07:00