Sjáðu sigurmark City gegn Chelsea og öll hin Manchester City er skrefi nær Englandsmeistarartitlinum eftir sigur á ríkjandi meisturnum. 5.3.2018 00:07
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4.3.2018 23:00
Fjölnir skellti Stjörnunni Fjölnismenn skoruðu fimm mörk gegn Stjörnunni í Lengjubikarnum í kvöld. 4.3.2018 22:25
Lykilmenn framlengja við Selfoss Einar Sverrisson, Haukur Þrastarson og Árni Steinn Steinþórsson verða allir áfram á Selfossi. 4.3.2018 21:36
Liverpool bætti met í sigrinum á Newcastle Liverpool líður vel í leikjum gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 3.3.2018 23:30
Körfuboltakvöld: Línurit Martins er alltaf á uppleið Martin Hermannsson getur spilað með toppliði í Evrópu segja sérfræðingar Körfuboltakvölds. 3.3.2018 22:45
Roma stöðvaði sigurgöngu toppliðsins með stæl Tíu leikja sigurgöngu Napoli í ítölsku 1. deildinni er á enda. 3.3.2018 21:41
Albert fékk ekki tækifærið í sigri PSV Spilaði síðast fyrir PSV í hollensku úrvalsdeildinni 10. febrúar. 3.3.2018 19:24
Sjáðu Sam brosa að spurningu um skiptingu Gylfa Sam Allardyce brosti og hló þegar hann var spurður út í baul stuðningsmanna Everton þegar Gylfa Þór Sigurðssyni var skipt af velli. 3.3.2018 19:11
Tveir landsliðsmenn spiluðu í tapi Rostov Ragnar Sigurðsson spilaði ekki gegn sínu gamla félagi í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 3.3.2018 18:24