Rússneska mínútan: Leikurinn greindur á flugvellinum Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld. 22.6.2018 23:22
Ísland skoraði ekki í fyrsta sinn á stórmóti Nígeríumenn voru fyrstir til að leggja Ísland að velli í riðlakeppni stórmóts sem og að halda hreinu gegn Íslandi á stórmóti. 22.6.2018 20:30
Kári: Ekki mála skrattann á vegginn Kári Árnason segir að íslenska liðið hafi ekki hitt á sinn besta dag þegar það tapaði fyrir Nígeríu á HM í dag. 22.6.2018 18:15
„Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti“ Heimir Hallgrímsson fékk spurningu á blaðamannafundi um hvort hann sæi eftir því að hafa gefið leikmönnum sínum frí í gær. 22.6.2018 17:39
Hverjir eru möguleikar Íslands eftir tapið? Þrátt fyrir tapið í dag eiga strákarnir okkar enn möguleika á að komast í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 22.6.2018 17:13
Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21.6.2018 21:37
Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. 21.6.2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 20.6.2018 22:45
Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 20:00
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16.6.2018 16:15