Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16.6.2018 15:10
Sjáðu fyrsta mark Íslands á HM Alfreð Finnbogason skráði nafn sitt í sögubækurnar eftir að hann skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni HM í knattspyrnu. 16.6.2018 13:41
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. 16.6.2018 11:57
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16.6.2018 09:41
Sumarmessan: Svona vill Hjörvar að byrjunarlið Íslands verði Ari Freyr eða Hörður Björgvin? Hver er á vinstri kantinum? Verður Alfreð í byrjunarliðinu í dag? Sumarmessan velti þessu öllu saman fyrir sér. 16.6.2018 09:28
Heimir: Öll lið vilja hafa leikmann eins og Aron Aron Einar Gunnarsson fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi í Moskvu í dag. 15.6.2018 10:37
Sumarmessan byrjar á Stöð 2 Sport í kvöld Leikir dagsins á HM gerðir upp í lok hvers keppnisdags í stórskemmtilegum þætti í umsjón Benedikts Valssonar. 14.6.2018 20:38
Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. 14.6.2018 10:54
Heimir setti töskuna í vitlausa rútu sem seinkaði brottför strákanna til Rússlands Þjálfari íslenska landsliðsins setti farangurstöskuna sína í rútu sem fór upp á Akranes, en ekki út í Leifsstöð. 9.6.2018 11:00
Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél. 9.6.2018 11:00