Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld. 12.2.2019 11:00
Sautjánda tap Knicks í röð New York Knicks er á lengstu taphrinu í sögu félagsins en liðið tapaði sínum sautjánda leik í röð í nótt. 12.2.2019 07:30
Sjáðu eldræðu Jóns Rúnars um viðtalið við Ceferin Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, sakaði stjórn og formann KSÍ um heigulshátt á ársþingi KSÍ helgina. 11.2.2019 13:06
Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag. 10.2.2019 22:13
Svona var ársþing KSÍ Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins. 9.2.2019 17:00
Guðni: Ég er ánægður og stoltur Guðni Bergsson fékk yfirburðakosningu til formanns KSÍ í dag. Hann var stoltur af stuðningnum sem hann fékk. 9.2.2019 16:44
Guðni kjörinn með yfirburðum Guðni Bergsson verður áfram formaður KSÍ. Hann hafði betur gegn Geir Þorsteinssyni. 9.2.2019 15:58
Heimilt að breyta merki KSÍ Lagaákvæði um merki KSÍ var breytt á ársþingi sambandsins í dag. 9.2.2019 14:17
ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ. 9.2.2019 13:58
Guðni og Geir báðir bjartsýnir Vísir ræddi við frambjóðendur í formannskjöri KSÍ skömmu fyrir ársþing sambandsins í dag. 9.2.2019 10:37
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent