Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23.1.2019 16:28
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23.1.2019 16:15
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23.1.2019 16:11
Meiddu mennirnir með bestu tölfræðina Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson eru báðir meiddir og missa af leiknum gegn Frakklandi í dag. 20.1.2019 16:00
Tæplega átta milljónir horfðu á strákana okkar í Þýskalandi Mikill áhugi er á HM í handbolta í Þýskalandi. Leikur Þýskalands og Íslands fékk mest áhorf í þýsku sjónvarpi í gær. 20.1.2019 14:00
Markatalan skiptir Frakkland máli Markatala gæti ráðið úrslitum um hvaða lið fer í undanúrslit á HM í handbolta. 20.1.2019 12:30
Arnór er svekktur en þakklátur Arnór Þór Gunnarsson mun ekki koma meira við sögu á HM í handbolta í Þýskalandi. 20.1.2019 11:49
Aron og Arnór ekki með gegn Frakklandi í kvöld Haukur Þrastarson og Óðinn Þór Ríkharðsson hafa verið kallaðir í leikmannahóp íslenska landsliðsins á HM í handbolta. 20.1.2019 08:55
Guðmundur: Stórkostleg og hetjuleg barátta Guðmundur Guðmundsson hrósaði ungu landsliði Íslands í hástert fyrir frammistöðuna gegn Þýskalandi á HM í handbolta í kvöld. 19.1.2019 21:34
Gísli: Gegn svona sterku liði verður allt að ganga upp Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að margir litlir hlutir hafi ekki gengið upp hjá íslenska liðinu í dag. Það hafi verið dýrkeypt. 19.1.2019 21:18
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent