Veður

Veður


Fréttamynd

Snjókoma og slydda á morgun

Þremur vikum áður en sólin tekur aftur að lækka á lofti mega Akureyringar búast við snjókomu ef marka má spá Veðurstofunnar fyrir morgundaginn.

Innlent
Fréttamynd

Snjór á höfuðborgarsvæðinu

Sumarið blasti ekki beint við morgunhönum í morgun en rétt fyrir klukkan sjö skall á haglél og síðan birtist sjókoma í kjölfarið á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Ekki mælst eins mikill kuldi í apríl í 25 ár

„Það hefur verið óvenjukalt í apríl,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur, en mikill kuldi hefur herjað á landsmenn undanfarna daga en sumardagurinn fyrsti var á fimmtudaginn í síðustu viku. Frost getur farið niður í fimm stig á landinu í dag.

Innlent