Veður

Veður


Fréttamynd

Kröpp lægð á hraðri siglingu

Þessi slæma veðurspá fyrir austurhelming landsins ætti að hvetja ökumenn og ferðalanga þar til að grandskoða ferðaáætlanir sínar því vænta má samgöngutruflana á þeim slóðum.

Innlent
Fréttamynd

Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum

Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til.

Innlent