„Hér eru að poppa upp nýjar verslanir á hverju horni“ „Ég er mjög hrifinn af göngugötum miðborgarinnar og hvet ég fólk eindregið til þess að mæta sjálft í miðbæinn og mynda sér skoðun, án þess að lesa bara um þetta í kommentakerfum,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson annar eigenda Stefánsbúðar í viðtali við Vísi. Tíska og hönnun 8. mars 2021 12:36
Seldust upp á einni mínútu Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir því mínútu eftir að opnað var fyrir pantanir voru skórnir uppseldir. Lífið 6. mars 2021 21:22
„Maður eiginlega móðgast þetta er svo léleg útskýring“ Innanhúshönnuðurinn Rut Káradóttir sakar hönnuð Slippfélagsins um að hafa tekið litakort sitt ófrjálsri hendi og gert að sínu eigin. Hún segir málið vonbrigði og greinilegt að höfundaverk séu ekki metin að verðleikum á Íslandi. Forsvarsmaður Slippfélagsins og hönnuður kortsins hafna ásökununum og vísa til eldri litakorta. Viðskipti innlent 6. mars 2021 08:00
Einstakt eldhús, ólíkt öllum öðrum eldhúsum Hvernig verða nýjustu litirnir fyrir heimilið 2021? Hvað segja innanhúss sérfræðingarnir? Hvaða stefnur og straumar eru áberandi? Lífið 19. febrúar 2021 11:30
Fylgist með Íslendingum velja draumaeignina í nýjum þáttum „Það eru margir sem hafa áhuga á fasteignum og vilja sjá inn til fólks, það sést til dæmis á áhuganum á fasteignaauglýsingum,“ segir Hugrún Halldórsdóttir fjölmiðlakona. Lífið 16. febrúar 2021 16:31
„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. Menning 15. febrúar 2021 08:47
Líkamsmeðferðirnar sem eru leyndarmál margra af þekktustu kroppum heims The House of Beauty býður fjölbreyttar líkamsmeðferðir til að koma kroppnum í form fyrir sumarið. Lífið samstarf 13. febrúar 2021 08:51
Vest hristir upp í hönnunarflórunni Vest er glæný hönnunarverslun í Ármúla 17 þar sem hágæða hönnun og fallegar lausnir fyrir heimilið er að finna. Lífið samstarf 12. febrúar 2021 14:43
„Framtíðin er spennandi en hún kemur ekki bara heldur búum við hana til“ „Þetta er mikill heiður og ég sé mig fyrir mér í framtíðinni að vinna meira við rannsóknir og skrif ásamt því að ég hef áhuga á að ritstýra blöðum í mínu fagi,“ segir Linda Björg Árnadóttir, dósent í fatahönnun við Listaháskóla Íslands, í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 12. febrúar 2021 09:28
Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. Tíska og hönnun 11. febrúar 2021 13:00
Sagðist vinna hjá Icelandic Vogue til að smygla sér inn á sína fyrstu tískusýningu „Ég smyglaði mér inn á Marc Jakobs tískusýningu, án boðskorts, með því að segja að ég væri að vinna fyrir Icelandic Vogue, sem var ekki til og hefur aldrei verið til,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti og listrænn stjórnandi um reynslu sína af því hvernig hún komst á sína fyrstu tískusýningu fyrir um fjórtan árum síðan. Lífið 6. febrúar 2021 17:10
Týpan sem fær stórar hugmyndir og kýlir á þær „Ég byrjaði merkið svolítið út frá því að ég var nýbúin í skóla og það var einhvern veginn ekkert í boði fyrir mig,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Tíska og hönnun 4. febrúar 2021 16:31
„Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. Tíska og hönnun 3. febrúar 2021 07:00
Vandað vinnurými fyrir skapandi andrúmsloft Húsgagnadeild A4 býður fjölbreytt úrval hágæða húsgagna og sniðugra lausna fyrir nútíma vinnurými. Huga þarf að vellíðan starfsfólks og skapandi andrúmslofti. Samstarf 2. febrúar 2021 14:23
Gaman að geta tekið svona persónulegt verkefni á Íslandi Kraftur hefur sett í sölu nýjar Lífið er núna húfur og fékk Hulda Hjálmarsdóttir íslenskan fatahönnuð til þess að hanna húfurnar og voru þær svo prjónaðar hér á landi. Lífið 1. febrúar 2021 20:01
„Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31. janúar 2021 10:01
Kristín Þorkelsdóttir er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Kristínu Þorkelsdóttur, grafískum hönnuði, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 12:00
Studio Granda hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Dranga Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti í dag, 29. janúar. Studio Granda hlaut rétt í þessu Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir Dranga. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 11:40
66°Norður hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaunum Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands 2020 voru afhent með rafrænum hætti rétt í þessu. Hönnunarfyrirtækið 66°Norður hlaut þar viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun á Hönnunarverðlaununum 2020. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 11:20
Bein útsending: Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti hér á Vísi klukkan 11.00. Tíska og hönnun 29. janúar 2021 10:00
Fjölskyldudagatalið í eldhúsinu varð að nýrri vöru Hönnuðurinn Þórunn Hulda Vigfúsdóttir lenti í því í lok síðasta árs að hakkarar náðu að taka yfir Instagram síðuna fyrir hönnunina hennar, Multi by Multi Tíska og hönnun 27. janúar 2021 16:31
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands sýnd á Vísi á föstudag Hönnunarverðlaun Íslands árið 2020 verða afhent með rafrænum hætti föstudaginn 29. janúar klukkan 11.00. Á afhendingunni verða veitt Hönnunarverðlaun Íslands, Heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands og einnig verður veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun ársins 2020. Tíska og hönnun 27. janúar 2021 14:30
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27. janúar 2021 08:01
Fagna fjölbreytileika kvenna í nýrri undirfataherferð Lindex kynnir undirfatalínu vorsins með skilaboðunum „Love your breasts. We do“ eða „Elskaðu brjóstin þín, Við gerum það.“ Með herferðinni vill Lindex fagna fjölbreytileika kvenna og hvetja hverja konu til að elska sjálfa sig eins og hún er. Lífið 25. janúar 2021 14:01
Vettlingarnir frægu ekki til sölu Jen Ellis, kennarinn sem gerði vettlingana sem Bernie Sanders klæddist við innsetningarathöfn Joe Bidens, segir slíka vettlinga ekki vera til sölu. Sjálfur hefur Sanders reynt að nýta þessa óvæntu frægð myndarinnar af sér með vettlingana til góðs. Lífið 24. janúar 2021 23:18
„Við erum að leita að einhverju sem grípur augað og vantar smá ást og alúð“ „Það er alveg ótrúlega spennandi að fara af stað aftur,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi Skreytum hús. Önnur þáttaröð fer af stað í mars og leitar hún nú að þátttakendum fyrir hönnunarþáttinn. Tíska og hönnun 23. janúar 2021 11:00
Flotmeðferð eftir Flothettu tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Þriðju tilnefninguna til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 hlýtur verkefnið Flotmeðferð eftir Flothettu. Tíska og hönnun 21. janúar 2021 08:31
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda eru fáanlegar á Íslandi Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty býður fjölbreyttar meðferðir. Settu þig í fyrsta sætið og taktu þátt í Nýársáskoruninni Nýtt Upphaf með The House of Beauty. Lífið samstarf 20. janúar 2021 17:17
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20. janúar 2021 09:00
Drangar eftir Studio Granda tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 Sjálfbærni, endurnýting, náttúra og vellíðan eru lykilorðin þegar kemur að tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands árið 2020. Tilnefningarnar verða allar tilkynntar hér á Vísi. Tíska og hönnun 20. janúar 2021 08:31