Sjötti sigur Þórsara í röð og toppsætið tryggt yfir jólin Þórsarar úr Þorlákshöfn eru áfram á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta og verða það yfir jólahátíðina eftir fimm stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 97-92. Körfubolti 13. desember 2012 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 85-122 Grindavík vann stórsigur á Fjölni í Dominos-deild karla sem fram fór í Dalhúsum í kvöld. Lokatölur urðu 85-122 og voru Íslandsmeistaranir frábærir. Að sama skapi voru heimamenn í Fjölni líklega að leika sinn versta leik í vetur. Körfubolti 13. desember 2012 18:45
Síðasta umferð Dominos-deildar karla fyrir jól Í kvöld verður heil umferð í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta eru síðustu deildarleiki liðanna fyrir jól. Allir leikir tíundu umferðar fara fram í kvöld en um helgina verður síðan spilað í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla. Körfubolti 13. desember 2012 15:45
KR vann frábæran sigur á Haukum KR-ingar unnu sterkan sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 83-67. Körfubolti 9. desember 2012 18:22
Grindavík og Þór upp að hlið Snæfells á toppnum Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu góða sigra í leikjum sínum gegn KFÍ og Keflavík í Dominos's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7. desember 2012 20:41
Umfjöllun og myndir: Stjarnan-KR 73-84 | Öll úrslit kvöldsins KR vann frábæran útisigur á Stjörnunni í níundu umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 73-84 fyrir KR-ingum sem léku án nokkurs vafa sinn besta leik í vetur í kvöld. Körfubolti 6. desember 2012 15:05
Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil. Körfubolti 3. desember 2012 20:48
Úrslit kvöldsins í körfunni Heil umferð fór fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Grindavík er á toppnum eftir sigur á KR. Stjarnan og Snæfell eru með sama stigafjölda í næstu sætum þar á eftir. Körfubolti 29. nóvember 2012 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 80-87 Grindavík vann fínan útisigur á KR í Dominos-deild karla í kvöld. Erlendu leikmennirnir gerðu gæfumuninn hjá gestunum. Körfubolti 29. nóvember 2012 14:51
Umfj. og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 81-96 | Stólarnir Lengjubikarmeistarar Tindastólsmenn eru Lengjubikarmeistarar í körfubolta karla eftir 15 stiga sigur á Snæfelli, 96-81, í úrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld. Tindastólsliðið er ekki búið að vinna leik í deildinni en það var enginn botnliðsbragur á Stólunum í Hólminum um helgina. Körfubolti 24. nóvember 2012 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór 82-81 | Stólarnir í úrslit Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta eftir dramatískan eins stigs sigur á Þór úr Þorlákshöfn 82-81, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar en þeir fara báðir fram í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 23. nóvember 2012 18:00
Búningarnir fundust eftir sextán ár - fóru í hreinsun 1996 KFÍ segir frá skemmtilegum fundi á heimasíðu sinni en á dögunum kom í leitirnar búningasett meistaraflokks félagsins frá 1996. KFÍ-menn telja að búningarnir hafi verið settir í hreinsun fyrir sextán ár en þeir fundust ekki fyrr en í tiltekt á Slökkvistöð Ísafjarðar. Körfubolti 23. nóvember 2012 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 99-90 | Snæfell og Tindastóll í úrslitum Snæfellingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Lengjubikarsins á móti Tindastól á morgun eftir níu stiga sigur á Grindavík, 99-90 í undanúrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld. Tindastóll komst í úrslitaleikinn með sigri á Þór fyrr í kvöld. Körfubolti 23. nóvember 2012 14:10
Thomas farinn frá KR Körfuknattleiksdeild KR hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Danero Thomas þar sem hann þótti ekki standa undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans. Körfubolti 21. nóvember 2012 17:19
Úrslitahelgi í Hólminum í boði í kvöld Lokaleikir riðlakeppni Lengjubikars karla í körfubolta fara fram í kvöld og þá ræðst hvaða lið komast í lokaúrslitin úr riðlum C og D. Í gær tryggðu Grindavík og Snæfell sér sigur í riðlum A og B. Úrslitahelgin verður síðan í Stykkishólmi um næstu helgi. Körfubolti 19. nóvember 2012 17:30
Snæfell og Grindavík í undanúrslit Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Körfubolti 18. nóvember 2012 21:26
Goðsagnirnar í b-liði Keflvíkinga: Nú verðum við að taka æfingu Keflvíkingar eiga tvö lið í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir að b-lið félagsins komst í gegn undankeppnina í vikunni. Keflavík-b vann 80-77 sigur og tryggði sér leik á móti Njarðvík í næstu umferð. Körfubolti 16. nóvember 2012 23:00
Þrír sigrar í röð hjá Þórsurum - Smith með 46 stig Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp að hlið Grindavíkur og Stjörnunnar í 2. til 4. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir níu stiga heimasigur á Fjölni í kvöld, 92-83. Þórsliðið var að vinna sinn þriðja leik í röð þar af annan sigurinn á aðeins þremur dögum því liðið vann KR á heimavelli á miðvikdagskvöldið. Körfubolti 16. nóvember 2012 21:05
Helgi Már og Martin kláruðu ÍR-inga í lokin Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, og hinn ungi Martin Hermannsson voru hetjur sinna manna í fimm stiga sigri á ÍR, 79-74, í Hertz-hellinum í Seljaskóli í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. nóvember 2012 20:57
Misvísandi fregnir frá Ástralíu um Beckham Fulltrúar David Beckham harðneita því að kappinn hafi nokkrar áætlanir um að spila í Ástralíu en forráðamenn knattspyrnusambandsins þar í landi hafa haldið því fram. Fótbolti 16. nóvember 2012 09:48
Þór og KFÍ skipta um Kana Þór úr Þorlákshöfn og KFÍ frá Ísafirði hafa bæði skipt um bandaríska leikmenn í sínum liðum. Körfubolti 16. nóvember 2012 09:36
Átta sigrar í röð hjá Keflavík - úrslit kvöldsins Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík unni bæði góða heimasigra í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann níu stiga sigur á Skallagrími í Toyota-höllinni og Njarðvík vann 31 stigs sigur á KFÍ í Ljónagryfjunni. Körfubolti 15. nóvember 2012 21:15
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á toppnum Topplið Snæfells lenti í vandræðum með botnlið Tindastóls í Stykkishólmi í kvöld í 7. umferð Dominos-deild karla í körfubolta en vann að lokum tíu stiga sigur, 86-76. Snæfell hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og er með tveggja stiga forskot á toppnum. Körfubolti 15. nóvember 2012 21:01
Grindvíkingar stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar Íslandsmeistarar Grindavíkur stöðu þriggja leikja sigurgöngu Stjörnunnar i Dominosdeild karla í kvöld með því að vinna Garðbæinga 90-86 í spennuleik í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan eru því jöfn að stigum í toppbaráttunni þegar sjö umferðir eru búnar en bæði liðin hafa náð í 10 stig af 14 mögulegum. Körfubolti 15. nóvember 2012 20:52
Þór hafði betur gegn KR Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á KR, 102-88, í frestuðum leik í Domino's-deild karla. Körfubolti 14. nóvember 2012 21:07
Úrslit Lengjubikarsins verða í Stykkishólmi Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að úrslit Lengjubikars karla munu fara fram í Stykkishólmi föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember næstkomandi. Að venju verða undanúrslitin "Final-Four“ haldin á föstudegi og svo úrslitaleikurinn sjálfur háður á laugardeginum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Körfubolti 13. nóvember 2012 14:26
Stórir sigrar í Lengjubikarnum í kvöld - úrslit og stigaskor Stjarnan, Njarðvík, Snæfell og Grindavík unnu öll örugga sigra í leikjum sínum í Lengjubikarnum en öll nema Grindavík voru á heimavelli. Valsmenn spiluðu heimaleik sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni og Njarðvíkingar nýttu sér það og unnu stórsigur. Körfubolti 12. nóvember 2012 21:02
Stjörnumenn upp að hlið Snæfells á toppnum Stjarnan vann 20 stiga sigur á ÍR, 89-69, í Garðabæ í kvöld í 6. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðji deildarsigur Stjörnumanna í röð og skilar hann liðinu upp að hlið Snæfells á toppi deildarinnar. Körfubolti 9. nóvember 2012 20:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 87 - 70 Góður seinni hálfleikur reyndist nóg í 17 stiga sigri KR á Njarðvík í DHL-höllinni í Dominos deild karla í kvöld. Eftir að gestirnir höfðu mest náð tíu stiga forskoti í fyrri hálfleik var allt annað að sjá til KR liðsins í seinni hálfleik. Körfubolti 9. nóvember 2012 19:08
Tindastólskaninn farinn að spila með ÍR - Fjögur lið skipta Liðin í Dominosdeild karla í körfubolta eru farin að gera breytingar á bandarísku leikmönnum sínum og Karfan.is segir frá því í dag að fjögur þeirra hafa ákveðið að leita á ný mið. Þetta eru lið KFÍ, Fjölnis, Tindastóls og ÍR. Körfubolti 9. nóvember 2012 16:45