Hver á jafnréttisbaráttuna? Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, Bakþankar 17. janúar 2015 07:00
Við viljum samráð Sameinum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er löngu úrelt og óhagkvæmt fyrirkomulag og fjárhagslegur klafi á íbúum,“ skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, á samfélagsmiðlinum Facebook fyrir tæpum tveimur árum. Skoðun 13. janúar 2015 07:00
Það er ódýrt í NATO Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum. Fastir pennar 10. janúar 2015 07:00
Nýsköpun á nýju ári Allar þjóðir eiga gríðarlega mikið undir nýsköpun. Í henni felst aukin framleiðni bæði vinnuafls og fjármagns. Aukin framleiðni er undirstaða sjálfbærrar hagvaxtarþróunar, þar sem vöxtur getur orðið meiri og stöðugri en ella. Skoðun 7. janúar 2015 07:00
Áramótahugleiðing! Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa "guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við sem þjóð í góðum málum Skoðun 6. janúar 2015 07:00
Íslenski þjóðarflokkurinn Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA). Fastir pennar 3. janúar 2015 12:00
Kynningarfulltrúar Íslands Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar. Bakþankar 3. janúar 2015 08:00
Þarf að fella fólk? Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu, Fastir pennar 27. desember 2014 12:00
Minningin lifir Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar. Skoðun 23. desember 2014 07:00
Ofbeldi í hálfa öld Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. Fastir pennar 20. desember 2014 07:00
Jól alla daga Ég er afskaplega lítið jólabarn og tengi ekki mikið við allt þetta stúss. Mér finnst það þó fallegt ásýndar og tek svo sem þátt með því að kaupa mína pakka, baka nokkrar sortir í huganum, hengja upp kúlur og gleyma að skrifa jólakortin. Bakþankar 20. desember 2014 07:00
Jólahefð eða innræting? Verðskuldar trúar- og menningararfur meirihluta borgarbúa ekki líka virðingu og umburðarlyndi? Skoðun 15. desember 2014 07:00
Leyfið lögmanninum að skúra Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. Fastir pennar 13. desember 2014 07:00
Hver borgar? Verði ekkert aðhafst til að lækka skuldir ríkissjóðs mun áfram þurfa að skattleggja fólk og fyrirtæki til að standa undir þeim kostnaði. Þeir peningar munu þó ekki falla af himnum ofan heldur mun álagningin skila sér í hærra verði til neytenda. Skoðun 10. desember 2014 07:00
Allt í plati Aldrei nokkurn tímann datt mér í hug að verkfall lækna stæði yfir í 6 vikur. Sjötta vika verkfalls lækna, þess fyrsta í sögunni, er þó gengin í garð. Skoðun 9. desember 2014 07:00
Flengingar, hnefun, saflát… Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlesturinn. Bakþankar 6. desember 2014 08:00
Skerðum námið Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! Fastir pennar 6. desember 2014 07:00
Hreinir og einir Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 29. nóvember 2014 07:00
Fyrir þolendur með blóðbragð í munni Jafnvel þó það séu liðin sjö ár síðan ég skilaði skömminni og líf mitt sé almennt mjög gott þá þarf ekki mikið til þess að sárin rifni upp. Jafnvel þó það séu liðin sjö ár þá nístir það ennþá djúpt þegar fólk heldur því til að mynda fram að ef einstaklingur er ekki dæmdur fyrir kynferðisbrot þá hafi hann ekki framið verknaðinn. Skoðun 28. nóvember 2014 13:30
Karlar sem hata konur Ef þú beitir ofbeldi verður þú að leita þér hjálpar því við getum einfaldlega ekki haldið svona áfram, dætur okkar systur og mæður eiga betra skilið. Skoðun 25. nóvember 2014 11:13
Væntingar og vonbrigði Ég bý nálægt Vesturbæjarskóla og alltaf þegar ég heyri ljúfa nýmóðins tóna skólabjöllunnar inn um gluggann held ég í eina sekúndu að ísbíllinn sé kominn. Ég hef oft hugsað hvað ég vona að sömu hughrif skapist ekki hjá skólabörnunum í frímínútunum. Þvílík vonbrigði sem það væri alla daga. Bakþankar 22. nóvember 2014 08:00
Orka = vinna? Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 22. nóvember 2014 07:00
Að stíga til hliðar Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa. Fastir pennar 15. nóvember 2014 07:00
Blöndum okkur! Fjölmenningarþing Reykjavíkur verður haldið á morgun, 15. nóvember, í þriðja sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fjörugra og skemmtilegra þing er vart hægt að finna enda á Ráðhúsið eftir að fyllast af fólki frá hinum ýmsu löndum sem brennur fyrir samfélagi sínu og stöðu innflytjenda á Íslandi. Skoðun 14. nóvember 2014 12:00
Leyfum dóp Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. Fastir pennar 8. nóvember 2014 07:00
Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. Bakþankar 8. nóvember 2014 00:01
Forboðinn húslestur Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 1. nóvember 2014 07:00
Af hræsni og mittismálum Hefur lyktarskynið brugðist mér þegar ég finn þef af hræsni? Skoðun 27. október 2014 11:06
Reynsluheimur karla Karlkyns leikskólakennarar eru á leið á karlaráðstefnu til að ræða það alvarlega vandamál hve fáir karlmenn eru leikskólakennarar. Spurning hvort sú karlaráðstefna verði gagnrýnd eins og karlaráðstefna utanríkisráðherra um jafnréttismál. Bakþankar 25. október 2014 07:00
Fullir og réttindalausir Í vikunni bárust fréttir af því að hópi ungra manna hefði verið vikið úr Verzlunarskóla Íslands vegna áfengisneyslu í húsakynnum skólans. Enn sem komið er er ekki fullkomlega ljóst hvort ákvörðunin sé endanleg. Fastir pennar 25. október 2014 07:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun