Stjörnur Barcelona spá í leik Fram og Gróttu Guðjón Valur Sigurðsson spurði samherja sína í Barcelona út í leik Fram og Gróttu í dag. Handbolti 24. apríl 2016 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-19 | Öruggur Stjörnusigur og staðan jöfn Stjarnan jafnaði metin í einvíginu við Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með öruggum 23-19 sigri í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 24. apríl 2016 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. Handbolti 22. apríl 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 22. apríl 2016 14:19
Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. Handbolti 20. apríl 2016 11:06
Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. Handbolti 19. apríl 2016 15:53
„Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 23:02
Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. Handbolti 18. apríl 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 19-23 | Ekkert sumarfrí hjá Fram Fram og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í Safamýrinni á mánudag, en Fram vann 23-19 sigur í leik liðanna í Eyjum í dag. Handbolti 16. apríl 2016 18:30
Grótta í undanúrslit Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21. Handbolti 16. apríl 2016 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-17 | Valur nældi í oddaleik Valur tryggði sér oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta með öruggum 25-17 sigri á heimavelli. Valur var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 16. apríl 2016 00:07
Haukar fyrstir í undanúrslitin Deildarmeistararnir unnu Fylki öðru sinni og eru komnir í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15. apríl 2016 21:11
Varnarsigrar Hauka og Gróttu | ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Handbolti 13. apríl 2016 21:46
Hrafnhildur: Við eigum möguleika gegn meisturunum Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir segir að Selfyssingar ætli að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum í vor. Handbolti 13. apríl 2016 15:30
Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með hörkurimmum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Handbolti 13. apríl 2016 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 27-20 | Öruggur Stjörnusigur Stjarnan lagði Val 27-20 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar kvenna á heimavelli í kvöld. Handbolti 13. apríl 2016 13:51
Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni. Handbolti 13. apríl 2016 13:30
Fastir liðir eins og venjulega í úrslitakeppni kvenna Úrslitakeppnir handboltans fara af stað í vikunni og stelpurnar byrja í kvöld þegar allar fjórar viðureignir átta liða úrslitanna fara fram. Handbolti 13. apríl 2016 06:30
Haukarnir eiga sex leikmenn af fjórtán í úrvalsliðum handboltans Haukar unnu deildarmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Olís-deildunum í handbolta og Haukarnir söfnuðu líka að sér verðlaunum þegar deildarkeppnin var gerð upp. Handbolti 12. apríl 2016 12:22
Hefur skilað sér þúsundfalt Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte. Handbolti 7. apríl 2016 06:00
Svona lítur úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna út Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld og því ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 6. apríl 2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-19 | Fram tryggði heimavallarréttinn Fram tryggði sér þriðja sæti Olís deildar kvenna og heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar liðið lagði Val 22-19 á heimavelli í lokaumferðinni í kvöld. Handbolti 6. apríl 2016 21:30
Halldór Stefán næsti þjálfari Volda í Noregi Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari Fylkis í Olís-deild kvenna, verður næsti þjálfari norska kvennaliðsins Volda samkvæmt frétt í norska miðlunum smp.no. Handbolti 6. apríl 2016 11:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. Handbolti 2. apríl 2016 16:15
Olís-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar | Úrslit dagsins Unnu í Eyjum en Grótta tapaði á sama tíma fyrir Fram. Handbolti 2. apríl 2016 15:32
Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 30. mars 2016 15:30
Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Handbolti 29. mars 2016 22:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. Handbolti 29. mars 2016 13:30