Hildur: Okkur þyrstir í titil Smári Jökull Jónsson skrifar 23. apríl 2017 18:22 Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins. vísir/hanna Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. „Við erum að skjóta svolítið illa í leiknum en í heildina er ég ánægð með sigurinn. Við viljum spila hraðan bolta og þá koma tæknifeilar. Við erum að reyna að fækka þeim með hverjum leik en höfum ekki alveg náð dampi þar. Við þurfum að einbeita okkur að því að fækka mistökunum.“ „Sóknarlega þurfum við að laga okkar leik. Við erum að skora 20 mörk og erum að láta markmanninn þeirra verja of mikið. Við erum að skjóta of mikið í hennar horn en heilt yfir er ég sátt.“ Framliðið getur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í næsta leik en Hildur sagði ekkert unnið þó svo að þær væru í góðri stöðu og sagði úrslitin í deildarkeppninni gott dæmi um það. „Auðvitað er mikilvægt að fá hvíld. Það er samt ekkert unnið strax og það sýndi sig í deildinni, við vorum búnar að vera efstar allan veturinn og missum af titlinum í síðasta leik. Við þurfum enn að koma af 100% krafti í síðasta leikinn. Við erum mjög þyrstar í titil og ætlum að hefna fyrir það tap,“ sagði Hildur að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. „Við erum að skjóta svolítið illa í leiknum en í heildina er ég ánægð með sigurinn. Við viljum spila hraðan bolta og þá koma tæknifeilar. Við erum að reyna að fækka þeim með hverjum leik en höfum ekki alveg náð dampi þar. Við þurfum að einbeita okkur að því að fækka mistökunum.“ „Sóknarlega þurfum við að laga okkar leik. Við erum að skora 20 mörk og erum að láta markmanninn þeirra verja of mikið. Við erum að skjóta of mikið í hennar horn en heilt yfir er ég sátt.“ Framliðið getur tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í næsta leik en Hildur sagði ekkert unnið þó svo að þær væru í góðri stöðu og sagði úrslitin í deildarkeppninni gott dæmi um það. „Auðvitað er mikilvægt að fá hvíld. Það er samt ekkert unnið strax og það sýndi sig í deildinni, við vorum búnar að vera efstar allan veturinn og missum af titlinum í síðasta leik. Við þurfum enn að koma af 100% krafti í síðasta leikinn. Við erum mjög þyrstar í titil og ætlum að hefna fyrir það tap,“ sagði Hildur að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. 23. apríl 2017 18:15