Hvalreki fyrir Hauka Haukar hafa heldur betur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru í Olís-deild karla í handbolta. Andri Már Rúnarsson er genginn í Hafnarfjarðarliðsins frá Stuttgart en samningi hans við þýska félagið var rift. Handbolti 6. september 2022 11:22
Olís-spá karla 2022-23: Komið að reikningsskilum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 6. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Ekki meistarakandítatar í fyrsta sinn á öldinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 5. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 5. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Nýtt upphaf hjá Fram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 6. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 4. september 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Í skuld eftir skelfinguna síðast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 7. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 3. september 2022 10:00
Loginn brennur á ný í Seinni bylgjunni: „Ætlum að koma þessu í nýjar hæðir“ Áhöfn Seinni bylgjunnar fyrir tímabilið 2022-23 er nú fullmönnuð. Síðastur, en alls ekki sístur, til að koma um borð er sjálfur Logi Geirsson. Handbolti 3. september 2022 09:31
ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum. Handbolti 2. september 2022 17:16
Olís-spá karla 2022-23: Hefðu þurft að nýta blikið betur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 8. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 2. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Rúnir inn að skinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Selfossi 9. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 1. september 2022 10:00
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 30. ágúst 2022 10:01
„Þetta var mjög slæmur tími“ Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar. Handbolti 29. ágúst 2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 29. ágúst 2022 10:00
Hélt sér í formi fyrir brúðkaupið og tekur slaginn fyrir áeggjan konunnar „Ég á yndislega konu og þegar Haukarnir hringdu þá rak hún mann bara út í þetta, að taka slaginn,“ segir nýgiftur Heimir Óli Heimisson sem ætlar að koma Haukum til bjargar og spila á línunni hjá þeim í handboltanum í vetur. Handbolti 25. ágúst 2022 12:01
Fimm bestu félagsskiptin: Eftirsóttasti bitinn en fór í heimahaga pabba Stjarnan hefur staðið sig best í að ná í leikmenn í sumar fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta, miðað við topp fimm lista Handkastsins yfir bestu félagaskiptin. Handbolti 24. ágúst 2022 10:31
Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Handbolti 23. ágúst 2022 23:30
Átta leikmenn sem ættu að skipta um félag: „Þá vantar svona fauta“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir átta leikmenn sem hann taldi að ættu helst að skipta um félag, nú þegar styttist í að Olís-deild karla í handbolta hefjist. Handbolti 23. ágúst 2022 13:37
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19. ágúst 2022 17:02
Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. Handbolti 19. ágúst 2022 15:00
Nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar lofar hressleika í bland við skynsemi Þorgrímur Smári Ólafsson mun bregða sér í nýtt hlutverk í vetur. Í stað þess að djöflast á parketinu mun hann sitja í setti upp á Suðurlandsbraut, eða á vellinum, og fara með þjóðinni yfir það sem hefur gerst í Olís deild karla. Handbolti 18. ágúst 2022 15:01
Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12. ágúst 2022 17:29
„Efast um að þeir nái í tvö lið á æfingum“ Haukar hafa misst töluvert úr sínum leikmannahópi fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla, aðallega vegna meiðsla. Sérfræðingar hlaðvarpsins Handkastsins veltu upp stöðu liðsins og þá hvort Rúnar Sigtryggsson, nýr þjálfari liðsins, geti hresst upp á andrúmsloftið í félaginu. Handbolti 11. ágúst 2022 15:00
Gefa lítið fyrir vælið í Mosfellingum Þríeykið í Handkastinu gefur lítið fyrir umkvartanir Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar, vegna félagaskipta Sveins Andra Sveinssonar. Handbolti 11. ágúst 2022 14:00
„Vil ekki meina að ég sé grimmur þótt ég sé hreinskilinn“ Arnar Daði Arnarsson kveðst fullur tilhlökkunar að takast á við nýtt hlutverk, að vera sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. ágúst 2022 11:00
Handkastið snýr aftur - Fyrsti þáttur kominn Eftir tveggja ára hlé snýr Handkastið, hlaðvarp um íslenskan handbolta, aftur og nú á Vísi og öllum hlaðvarpsveitum. Handbolti 10. ágúst 2022 15:30
Línumannshallæri hjá Haukum - Aron Rafn ekki byrjaður að æfa Haukar eru í leit að línumanni fyrir átökin í Olís-deild karla í vetur. Tveir línumenn liðsins eru með slitið krossband. Handbolti 10. ágúst 2022 12:00
„Loksins þegar við sáum fram á að geta teflt honum fram í góðu formi þá gerist þetta“ Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að yfirgefa Aftureldingu til að spila með liði Empor Rostock í þýsku 2. deildinni, við litla kátínu Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar. Handbolti 8. ágúst 2022 12:52
KA-menn semja við tvo uppalda leikmenn Handboltadeild KA hefur framlengt samninga sína við þá Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat. Samningarnir við þessa uppöldu KA-menn eru báðir til tveggja ára. Handbolti 26. júlí 2022 19:52
Þorgils Jón hættir við að elta ástina og verður áfram hjá Íslandsmeisturum Vals Þorgils Jón Svölu Baldursson hefur ákveðið að elta ekki ástina til Danmerkur og leika með Íslandsmeisturum Vals á komandi leiktíð. Frá þessu greindi félagið fyrr í dag. Handbolti 22. júlí 2022 20:31
Bergur Elí til liðs við Íslandsmeistara Vals Bergur Elí Rúnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara Vals. Hann semur til tveggja ára. Handbolti 22. júlí 2022 18:01