Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þriðji sigur HK í röð

    HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arnar Birkir fékk tveggja leikja bann

    Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ. Bannið fær hann fyrir brot og grófa óíþróttamannslega framkomu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag

    Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Frammari beitti hinu hættulega júgóslavneska bragði

    Ungur Frammari fékk rautt spjald í leik liðsins á móti Gróttu í gær eftir að hafa beitt hinu stórhættulega júgóslavneska bragði þegar Gróttumaðurinn Jón Karl Björnsson fór inn úr horninu. Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari Gróttunnar náði þessu atviki á mynd og má finna myndasyrpu www. grottusport.is

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rúnar: Það er enginn farþegi hjá okkur

    Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að liðsheildin hafi verið lykilatriði í því sem skilaði sigri gegn Val í kvöld. Akureyri vann 29-25 og er komið upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Arnar Þór: Stemningin var þeirra megin

    "Það sem skildi að var stemningin hjá þeim, hún var mun meiri hjá þeim núna og þeir fengu húsið með sér," sagði Akureyringurinn Arnar Þór Gunnarsson, sem lék með Val gegn Akureyri í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Koma Akureyringar sér inn í toppbaráttuna?

    Fjórir leikir fara fram í N1 deild karla í kvöld og stórleikur kvöldsins er á Akureyri þar sem heimamenn taka á móti toppliði Valsmanna. Akureyringar hafa unnið fjóra leiki í röð og geta komist upp að hlið Vals á toppnum með sigri.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pálmar: Gáfumst aldrei upp og uppskárum eftir því

    Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson átti stórleik í marki FH í 25-24 sigri liðsins gegn Fram í N1-deildinni í Kaplakrika í kvöld. Pálmar varði 25 skot þar af þrjú víti og reyndist betri en enginn á lokakafla leiksins þegar hann varði meðal annars víti á ögurstundu í stöðunni 23-24 og svo dauðafæri í stöðunni 24-24.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Magnús: Við klúðruðum þessu bara sjálfir

    „Ég veit hreinlega ekki hvernig við fórum að því að missa þetta frá okkur þarna í lokin. Við tókum bara rangar ákvarðanir á lokakaflanum og það vantað að við eldri leikmennirnir í liðinu myndum stíga fram og sýna ábyrð til þess að klára þetta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Sorglegasti endir sem ég hef orðið vitni að

    „Þetta var sorglegasti endir sem ég hef orðið vitni að á mínum ferli. Við sýndum samt frábæran leik á löngum köflum á móti liði sem ég tel að sé á meðal þriggja bestu liða deildarinnar,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem var að stýra liðinu í sínum fyrsta deildarleik sem aðalþjálfari en hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Andri: Hafði alltaf trú á því að við myndum vinna

    „Ég er fyrst og fremst ánægður með karakterinn sem við sýndum í leiknum. Við vorum annars sjálfum okkur verstir sóknarlega en ræddum það í leikhlénu sem við tókum þegar tíu mínúturu voru eftir að við værum alltaf með í leiknum á meðan við vorum að spila góða vörn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gróttumenn upp í fimmta sætið eftir fyrsta heimasigurinn

    Grótta vann 25-24 sigur á Stjörnunni í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Garðbæingar voru nærri því búnir að stela stigi í lokin. Grótta var með góða forustu lengi, 12-9 yfir í hálfeik og sex mörkum yfir þegar seinni hálfeikur var hálfnaður.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Viggó rekinn frá Fram

    Viggó Sigurðssyni hefur verið sagt upp störfum hjá handknattleiksdeild Fram. Þetta staðfesti Haraldur Bergsson, formaður deildarinnar, í samtali við fréttastofu.

    Handbolti