Akureyri er deildarmeistari Handknattleikslið Akureyrar vann í kvöld sinn fyrsta titil í stuttri sögu félagsins. Akureyri lagði þá HK af velli, 32-29, í Digranesi. Handbolti 28. mars 2011 19:57
Akureyri fær þriðja sénsinn í kvöld Akureyri getur í kvöld unnið sinn fyrsta titil í sögu félagsins með því að vinna HK og tryggja sér þar með deildarmeistaratitilinn í N1-deild karla. Handbolti 28. mars 2011 13:00
Framarar fóru illa með Hauka á Ásvöllum - myndir Framarar fóru á kostum í tólf marka sigri á Haukum, 34-22, á Ásvöllum í gær. Framliðið sýndi þarna að liðið er búið að hrista af sér slen síðustu vikna og er greinilega komið aftur á beinu brautina eftir tvo góða sigurleiki í röð. Handbolti 28. mars 2011 08:00
Reynir: Fórum í naflaskoðun "Þetta er allt annað Framlið en menn hafa séð að undanförnu,“ sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Framara, eftir sigurinn í dag. Fram gjörsigraði Hauka, 34-22, í 19.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Handbolti 27. mars 2011 19:03
Einar Örn: Þetta var bara afhöfðun "Þetta var bara afhöfðun með öllu," sagði Einar Örn Jónsson, leikmaður Haukar, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt á sínum eigin heimavelli. Framarar gjörsamlega rústuðu Haukum 34-22 í 19.umferð N1-deild karla. Handbolti 27. mars 2011 18:53
Umfjöllun: Framarar niðurlægðu Hauka á þeirra eigin heimavelli Framarar sýndu í dag að liðið er til alls líklegt í N1-deild karla en þeir gjörsamlega völtuðu yfir lánlausa Haukamenn sem sáu aldrei til sólar. Leiknum lauk með sigri Framara 34-22. Einar Rafn Eiðsson var atkvæðamestur í liði Framara átta mörk en Stefán Rafn Sigurmannson var eini leikmaður Hauka með lífsmarki en hann skoraði sjö mörk. Handbolti 27. mars 2011 18:40
Framarar komnir á beinu brautina - burstuðu Hauka á Ásvöllum Framarar eru greinilega búnir að hrista af sér slenið í N1 deild karla í handbolta því þeir fylgdu á eftir góðum sigri á Selfossi á fimmtudagskvöldið með því að vinna tólf marka stórsigur á Haukum á Ásvöllum í dag, 34-22. Handbolti 27. mars 2011 17:16
Pálmar: Kominn tími á að ég myndi geta eitthvað Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, gerði sínum gömlu félögum í Val engan greiða í kvöld þegar hann afgreiddi þá í Krikanum og svo gott sem sá til þess að Valur fer ekki í úrslitakeppnina í ár. Handbolti 24. mars 2011 22:22
Hlynur: Pálmar klárar leikinn fyrir FH Hlynur Morthens, markvörður Vals, stóð vaktina ágætlega í kvöld en það dugði ekki til því FH vann leikinn og svo gott sem gerði út um vonir Valsmanna á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 24. mars 2011 22:12
Freyr og Tjörvi: Sanngjarnt jafntefli Tveir bestu menn Hauka voru nokkuð sáttir eftir jafntefli við Akureyri í kvöld. Leikurinn var spennandi en lauk með jafntefli, 29-29. Handbolti 24. mars 2011 21:38
Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. Handbolti 24. mars 2011 21:25
Fram og HK unnu sigra Spennan um síðustu sætin í úrslitakeppni N1-deildar karla verður áfram mikil eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 24. mars 2011 21:05
Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 24. mars 2011 20:51
Umfjöllun: Slátrun í Hveragerði Leik Hamars og Njarðvíkur í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar lauk með 83-47 sigri Hamarsstúlkna. Þær tóku því 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. Körfubolti 24. mars 2011 20:48
Klárar Akureyri titilinn í kvöld? Heil umferð fer fram í N1-deild karla í kvöld og líkt og í síðustu umferð þá eiga Akureyringar möguleika á að tryggja sér deildarmeistaratitilinn sem verður fyrsti titillinn í sögu félagsins. Handbolti 24. mars 2011 07:30
Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. Handbolti 18. mars 2011 08:00
Tjörvi kom Haukum upp í fjórða sætið Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum mikilvægan 29-28 sigur á HK á Ásvöllum í kvöld í baráttu liðanna í 4. og 5. sætinu í N1 deild karla. Með sigrinum tóku Haukar fjórða sætið af Kópavogsliðinu og unnu jafnframt sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar. Handbolti 17. mars 2011 21:16
Valsmenn fóru illa með Framara og FH vann Aftureldingu létt Valsmenn unnu auðveldan tíu marka sigur á Fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og FH-ingar minnkuðu á sama tíma forskot Akureyrar á toppnum í fimm stig með því að vinna ellefu marka sigur á Aftureldingu í Kaplakrika. Handbolti 17. mars 2011 20:57
Akureyringar náðu bara jafntefli á Selfossi Akureyringar náði aðeins 31-31 jafntefli á Selfossi í kvöld í leik liðanna í N1 deild karla í handbolta en þeir eru engu að síður komnir með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. Handbolti 17. mars 2011 20:25
HK tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni HK vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 21-20, í N1-deild kvenna og á góðan möguleika á að koma sér í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 12. mars 2011 18:57
Óskar Bjarni líklega áfram með Valsliðið Óskar Bjarni Óskarsson segir góðar líkur á því að hann verði áfram þjálfari Vals á næsta keppnistímabili. Handbolti 10. mars 2011 15:37
Fjórða tap Framara í röð - FH-sigur í Safamýri FH vann góðan sigur á Fram í baráttunni um annað sætið í N1 deild karla, 28-33 í Safamýrinni í dag. Fram hafði undirtökin í leiknum framan af og leiddi í hálfleik, 15-14. FH komst með því upp fyrir Fram og í 2. sæti deildarinnar en Akureyri er með sex stiga forskot á toppnum. Handbolti 6. mars 2011 17:13
Nýliðarnir með góða sigra í kvöld Gunnar Berg Viktorsson tapaði í kvöld sínum fyrsta leik sem þjálfari Hauka í N1-deild karla. Körfubolti 3. mars 2011 21:32
Stefán: Þyngdaraflið vinnur með mér Stefán Guðnason var einn af þremur leikmönnum sem kláruðu Val í leiknum fyrir norðan í kvöld. Akureyri vann 23-20 sigur. Handbolti 3. mars 2011 20:55
Umfjöllun: Akureyringar hefndu sín á Val Akureyringar hefndu ófaranna úr bikarúrslitaleiknum með góðum sigri á Val í N1-deild karla í kvöld. Lokatölur 23-20 fyrir Akureyringa. Handbolti 3. mars 2011 19:45
Sveinbjörn: Finnst ég vera góður 22 ára gamli markvörður Akureyrar, Sveinbjörn Pétursson, var í gær valinn besti leikmaður annars hluta N1-deildar karla. Þessi síðhærði markvörður á stuttbuxunum hefur vakið mikla athygli í vetur fyrir vasklega frammistöðu sem nú hefur skilað honum landsliðssæti. Handbolti 3. mars 2011 07:00
Anton og Hlynur stefna á stórmót Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. Handbolti 2. mars 2011 15:30
Atli: Ætlum að vinna þá titla sem eru eftir Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var valinn besti þjálfari annars hluta N1-deildar karla en hann fékk einnig verðlaunin eftir fyrsta hlutann. Handbolti 2. mars 2011 14:15
Sveinbjörn valinn bestur í umferðum 8 til 14 Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var nú í hádeginu valinn besti leikmaður umferða 8 til 14 í N1-deild karla. Sveinbjörn hefur farið mikinn í marki toppliðsins. Handbolti 2. mars 2011 12:15
Valdimar: Höfðum óbilandi trú á þessu Valsmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag en hann hafði komið tvisvar áður í Höllina og þurft að sætta sig við tap. Handbolti 26. febrúar 2011 18:46