Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV

    Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri í fimmta sætið

    Akureyri er komið í fimmta sæti Olís-deildar karla með sigri á Haukum á Ásvöllum í dag, en lokatölur urðu 25-20. Akureyri var 13-10 yfir í hálfleik.

    Handbolti