Aron lét uppeldisfélagið heyra það Aron Pálmarsson sparaði ekki stóru orðin í garð síns uppeldisfélags, FH, eftir að liðið féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær. Handbolti 18. apríl 2016 08:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 24-26 | Mosfellingar sendu FH í sumarfrí Afturelding bókaði sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins og sendi um leið FH-inga í sumarfrí með 26-24 sigri í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 17. apríl 2016 22:15
Geir og Guðmundur: Verða hópferðir til Frakklands Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason, frændurnir og bestu vinirnir í liði Vals, eru spenntir fyrir að ganga í raðir Cesson Rennes í Frakklandi eftir tímabilið. Handbolti 17. apríl 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-25 | Fram nældi í oddaleik eftir framlengingu Fram lagði Val 26-25 í framlengdum öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta og tryggði sér oddaleik með að jafna einvígið 1-1. Handbolti 17. apríl 2016 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 23-29 | Eyjamenn komnir í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís-deildar karla eftir sex marka sigur, 23-29, á Gróttu á Nesinu í dag. Handbolti 17. apríl 2016 18:15
Akureyri knúði fram oddaleik Akureyri er búið að jafna metin í rimmunni gegn Haukum í átta liða úrslitum Olís-deildar karla, en þeir unnu annan leik liðanna á Akureyri í dag, 25-21. Handbolti 16. apríl 2016 17:35
Hér er myndbandið sem á að sanna sakleysi Einars Andra Einar Andri Einarsson, þjálfari Afturelding, var í gær dæmdur í eins leiks bann fyrir framkomu sína eftir leik Aftureldingar og FH, eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Handbolti 16. apríl 2016 15:26
Einar Andri: Eru til myndbandsupptökur sem sanna mál mitt Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að sér hafi verulega brugðið við að hafa verið dæmdur í bann af aganefnd HSÍ í gær. Handbolti 16. apríl 2016 13:04
Aðalþjálfararnir báðir í bann Þeir Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, og Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, munu ekki geta stjórnað sínum liðum frá varamannabekkjunum á morgun, en þeir voru báðir dæmdir í leikbann af aganefnd HSÍ í gær. Handbolti 16. apríl 2016 11:15
Sveinbjörn í Garðabæinn Stjarnan hefur fengið góðan liðsauka fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili því í kvöld skrifaði markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið. Handbolti 14. apríl 2016 23:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 30-28 | Tvíframlengt á Hlíðarenda Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir tveggja marka sigur, 30-28, í tvíframlengdum leik í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 14. apríl 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 23-22 | Mosfellingar vörðu heimavöllinn Afturelding lagði FH 23-22 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld á heimavelli. Afturelding var 12-11 yfir í hálfleik. Handbolti 14. apríl 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 33-24 | Engin vandræði hjá Haukum Haukar eru komnir yfir í einvíginu gegn Akureyri í Olís-deild karla. Þeir burstuðu fyrsta leik liðanna, en leikurinn er liður í átta liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur urðu 33-24 og meistararnir frá því í fyrra eru komnir í kjörstöðu. Handbolti 14. apríl 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 32-27 | Öruggt hjá Eyjamönnum eftir slaka byrjun ÍBV er komið í 1-0 í einvíginu við Gróttu í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir fimm marka sigur, 32-27, í fyrsta leik liðanna í Eyjum í kvöld. Handbolti 14. apríl 2016 21:15
Júlíus: Árangurinn kom okkur ekki á óvart Nýliðar Gróttu þurfa að vinna ÍBV til að komast í undanúrslitin í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Handbolti 14. apríl 2016 15:00
Janus Daði: Viljum bæta fyrir bikarklúðrið Reiknar með óvæntum í úrslitakeppni Olísdeildar karla sem hefst í kvöld. Handbolti 14. apríl 2016 14:30
Erfitt að stöðva Haukana Úrslitakeppnin í Olís-deild karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Vinna þarf tvo leiki í fyrstu umferð. Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, segir að það verði erfitt að stöðva deildarmeistara Hauka. Handbolti 14. apríl 2016 06:00
Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni. Handbolti 13. apríl 2016 13:30
Haukarnir eiga sex leikmenn af fjórtán í úrvalsliðum handboltans Haukar unnu deildarmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Olís-deildunum í handbolta og Haukarnir söfnuðu líka að sér verðlaunum þegar deildarkeppnin var gerð upp. Handbolti 12. apríl 2016 12:22
Geir og Guðmundur Hólmar liðsfélagar hjá þriðja félaginu Akureyringarnir og frændurnir Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason verða áfram liðsfélagar á næstu leiktíð þrátt fyrir að þeir séu báðir á förum frá Val. Handbolti 11. apríl 2016 09:00
Geir bætti Janusi Daða inn í landsliðshópinn Geir Sveinsson og Óskar Bjarni Óskarsson hafa kallað á Haukamanninn Janus Daða Smárason inn í æfingahóp A landsliðs karla. Handbolti 8. apríl 2016 15:34
Passar í Hagaskóla-buxurnar Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum. Handbolti 2. apríl 2016 09:00
Jón Gunnlaugur tekur við HK-liðinu af Bjarka Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá HK til næstu tveggja ára. Handbolti 1. apríl 2016 23:22
Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Handbolti 31. mars 2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 25-17 | Fram náði sjöunda sæti og mætir Val Framarar tryggðu sér sjöunda sætið í Olís-deild karla með öruggum átta marka sigri á Akureyri, 25-17, í Safamýri í lokaumferðinni í kvöld. Handbolti 31. mars 2016 21:00
Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. Handbolti 31. mars 2016 17:18
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Afturelding náði þriðja sætinu Afturelding og ÍBV gerðu jafntefli 28-28 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Afturelding endar því í þriðja sæti og ÍBV í því fjórða. Handbolti 31. mars 2016 14:43
Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. Handbolti 31. mars 2016 13:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 32-31 | Haukar enduðu tímabilið á sigri Haukar tóku á móti deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir nauman 32-31 sigur á Val í DB-Schenker höllinni í kvöld en þetta var þriðji sigur Hauka í röð gegn Valsliðinu í Olís-deild karla. Handbolti 29. mars 2016 22:45
Norskt félag stendur fyrir söfnun svo hægt sé að kaupa Hreiðar Levý Norska úrvalsdeildarliðið Halden Topphåndball er á eftir markverði Akureyrar, Hreiðari Levý Guðmundssyni, og safnar fé meðal stuðningsmanna til þess að geta fengið Hreiðar í markið hjá félaginu. Handbolti 29. mars 2016 10:00