Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. Handbolti 15. febrúar 2018 17:45
Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. Handbolti 14. febrúar 2018 16:17
Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 12:15
Svona var stemmningin þegar KA og Akureyri börðust síðast um bæinn Handboltaliðin frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri og KA, mætast í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Handbolti 13. febrúar 2018 13:15
Seinni bylgjan fékk að mynda í klefunum í gær: „Þetta var rosaleg ræða“ Tómas Þór Þórðarson kynnti nýung í gær í Seinni bylgjunni en þar er um að ræða myndatöku sem við munum vonandi sjá meira af í kringum úrslitakeppni Olís deildarinnar í vor. Handbolti 13. febrúar 2018 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 21-41 │ Víkingar niðurlægðir Víkingar voru niðurlægðir á heimavelli af Stjörnunni í kvöld þegar Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 20 marka sigur, 21-41. Staðan í hálfleik 11-20 gestunum í vil. Handbolti 12. febrúar 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 30-30 | FH tapaði stigum í Grafarvogi FH gerði sig seka um mistök annan leikinn í röð og töpuðu nú mikilvægum stigum í toppbaráttuni gegn fallbaráttuliði Fjölnis. Leikurinn var dramatískur. Handbolti 12. febrúar 2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 25-37 | Selfoss í stuði í Breiðholtinu Selfoss sótti ÍR heim í Breiðholtið í frestuðum leik í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 37-25 og afgerandi sigur Selfoss staðreynd. Handbolti 12. febrúar 2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 35-21 │ Kjúklingarnir kaffærðir að Ásvöllum Haukar gerðu sér lítið fyrir og rústuðu lömuðu liði Aftureldingar. Eftir að Haukar höfðu leitt 17-14 í hálfleik þá hrukku þeir í gang í síðari hálfleik og unnu síðari hálfleikinn 18-7. Handbolti 12. febrúar 2018 20:45
Níu leikja mánudagskvöld með fjórum leikjum í beinni á Stöð 2 Sport Mánudagskvöldin gerast ekki mikið stærri í íslenskum íþróttum en í dag Bolludag en þá fara fram fjöldi leikja í handbolta og körfubolta. Handbolti 12. febrúar 2018 16:00
Nýkomnir úr löngu fríi en spila nú ekki deildarleik í 16 daga Eyjamenn unnu í gær sannfærandi níu marka sigur á Fjölni í sextándu umferð Olís-deildarinnar en það verður langt þangað til að þeir spila sinn næsta deildarleik. Handbolti 7. febrúar 2018 18:00
Hætt´essu: Ýmir er dáinn en það skiptir ekki máli, tökum samt sigurhringinn Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni gerðu upp sextándu umferð Olís-deildarinnar í gær og það var að nóg að taka úr skemmtilegri umferð. Handbolti 6. febrúar 2018 23:30
Leik lokið: ÍBV - Fjölnir 31-22 | Auðvelt í Eyjum Fjölnir var lítil sem engin fyrirstaða fyrir ÍBV þegar liðin mættust í frestuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2018 19:45
Seinni bylgjan: Geta Framarar fallið? Framarar hafa tapað átta leikjum í röð í Olísdeild karla. Handbolti 6. febrúar 2018 15:30
Seinni bylgjan: Af hverju er verið að segja að Stjarnan sé frábært lið? Stjörnumenn hafa valdið vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur og Sebastian Alexandersson er ekki aðdáandi liðsins. Handbolti 6. febrúar 2018 12:30
Seinni bylgjan: Þetta sannar að Kolbeinn er ekki með áskrift af Stöð 2 Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði tíu mörk á móti Aftureldingu í gær en eitt marka hans vakti sérstaka athygli í umfjöllun um leikinn í Seinni bylgjunni. Handbolti 6. febrúar 2018 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 27-28 │ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Selfyssinga Eftir rosalega dramatík stóð Afturelding uppi sem sigurvegari gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Laskað lið Aftureldingar með gífurlega sterkan sigur. Handbolti 5. febrúar 2018 22:00
Aftur frestað í Eyjum | Bikarleik ÍBV við Gróttu einnig frestað Leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefur aftur verið frestað. Spila átti í Eyjum í dag, en samgöngur eru ekki eins og best verður á kosið og því var frestað aftur. Handbolti 5. febrúar 2018 19:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 24-26 | Grótta hafði betur í Mýrinni Grótta vann góðan sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld Handbolti 4. febrúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 24-34 | Enn bíða Framarar eftir sigrinum Fram hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan 22. október. Þeir fengu tækifæri til þess að breyta því í kvöld þegar Haukar komu í heimsókn en sú von dó fljótt, öruggur 10 marka sigur Hauka staðreynd. Handbolti 4. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 27-30 | Valsmenn héldu haus og náðu í sigur Eftir jafnan og spennandi leik í Breiðholtinu náði ÍR ekki að halda út gegn Valsmönnum sem fóru með þriggja marka sigur í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 4. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 35-22 | Víkingur engin fyristaða fyrir toppliðið FH lenti í engum vandræðum með botnlið Víkings í Olís-deild karla í kvöld, en toppliðið vann þrettán marka sigur, 35-22, í leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2018 18:45
HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri. Handbolti 4. febrúar 2018 16:36
Veðrið að stríða íslenskum liðum: Búið að fresta í Olís- og Dominos-deildinni Veðurfarið á Íslandi er að setja strik í reikninginn hjá liðum en fresta þurfti leik í Dominos-deild karla sem og Olís-deild karla þar sem ekkert var flogið á áfangastaðina frá Reykjavík fyrri part dags. Handbolti 4. febrúar 2018 15:46
Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu. Handbolti 2. febrúar 2018 23:00
Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld. Handbolti 2. febrúar 2018 17:45
Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Handbolti 2. febrúar 2018 13:30
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. Handbolti 2. febrúar 2018 12:00
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Handbolti 2. febrúar 2018 11:00
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. Handbolti 2. febrúar 2018 10:00