Landinn er sólginn í ís í sól og veðurblíðunni Íssalar merkja mikla söluaukningu á ís samanborið við sama tímabil í fyrra. Mannað er á vaktir í ísbúðum eftir veðurspánni og eru hlutastarfsmenn nánast í fullri vinnu. Eigandi ísbúðarinnar Valdísar segir ísinn hvetja til útivistar. Innlent 14. júní 2019 10:15
Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. Innlent 13. júní 2019 13:30
Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13. júní 2019 13:24
Steikin má vera rauð að innan Gen af E.coli bakteríunni fannst í þriðjungi sýna sem tekin voru af íslensku lambakjöti í fyrra. Innlent 13. júní 2019 09:11
Kynntu nýtt þjónustukort fyrir landsmönnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag. Innlent 11. júní 2019 13:38
ASÍ áréttar að lægsta verðið sé oftast í Bónus ASÍ hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Fréttablaðsins í dag, sem einnig birtist á Vísi, þar sem fjallað var um gagnrýni framkvæmdastjóra Bónuss á framkvæmd verðlagskönnunar verðlagseftirlits ASÍ. Innlent 7. júní 2019 11:35
Bónus telur vísvitandi klekkt á fyrirtækinu Krónan er ódýrasta matvöruverslunin á Íslandi samkvæmt nýjustu matarkörfu verðlagseftirlits ASÍ. Bónus er þriðja ódýrasta verslunin og er Fjarðarkaup næstódýrust, en aðeins nokkrum krónum munar á þeim og Bónus. Innlent 7. júní 2019 07:15
Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og forseti borgarstjórnar, skorar á Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja aftur kæla í Vínbúðina í Austurstræti. Innlent 6. júní 2019 07:15
Samgöngustofa útskýrir hvers vegna Procar var ekki svipt leyfi Stofnunin óskaði eftir upplýsingum og gögnum frá öllum ökutækjaleigum með starfsleyfi en þær eru alls 127 talsins. Innlent 5. júní 2019 17:46
Krónan ódýrari en Bónus þökk sé Cheerios 10-11 er dýrasta verslunin samkvæmt verðkönnun á matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. júní sl. Samkaup strax og Krambúðin eru næst dýrastar af þeim ellefu verslunum sem verð var kannað hjá. Viðskipti innlent 5. júní 2019 15:50
Mandi kemur í stað Hlölla í Skeifunni Skyndibitastaðurinn Mandi opnar á næstunni útibú í Skeifunni. Viðskipti innlent 5. júní 2019 12:30
Segir niðurstöðu í máli Procar sýna að í lagi sé að svindla á Íslandi Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að niðurstaða Samgöngustofu í máli bílaleigunnar Procar þess efnis að hún haldi starfsleyfi sínu feli í sér skýr skilaboð um að í lagi sé að svindla á Íslandi. Viðskipti innlent 5. júní 2019 10:14
„Við erum ekki alveg nógu gamlir til að hætta“ Jakob Jakobsson, betur þekktur sem Jakob í Jómfrúnni, hefur ásamt eiginmanni sínum opnað nýjan veitingastað í Hveragerði. Þeir hafa ekki setið auðum höndum frá því að þeir seldu Jómfrúnna árið 2015. Viðskipti innlent 5. júní 2019 09:15
Fáir vilja sterk vín í verslanir Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu. Innlent 5. júní 2019 07:15
Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Viðskipti innlent 3. júní 2019 14:16
Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. Viðskipti innlent 3. júní 2019 12:25
Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Viðskipti innlent 3. júní 2019 11:27
Krónan tekur upp sykurreyrpoka og hættir með smápoka úr plasti Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum. Viðskipti innlent 1. júní 2019 18:34
Værum ekki að endurvekja Laundromat nema dæmið gengi upp Laundromat, taka tvö. Viðskipti innlent 31. maí 2019 09:00
Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28. maí 2019 14:38
Átta af tíu hækkuðu verðið og 10-11 mest Vörukarfa ASÍ hækkaði í átta verslunum af tíu frá fyrstu vikunni í nóvember 2018 þangað til aðra vikuna í maí 2019. Mest hækkaði vörukarfan í 10-11 um 5,5% en minnst í Bónus og Kjörbúðinni um 0,3%. Viðskipti innlent 28. maí 2019 13:09
Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. Innlent 28. maí 2019 10:48
Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28. maí 2019 10:45
Ilvu bannað að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur Neytendastofa hefur bannað húsgagnaversluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. Viðskipti innlent 28. maí 2019 10:32
Íslendingar beðnir um að sýna erlendu starfsfólki velvild og þolinmæði Bæði olíufélögin N1 og Olís hafa gripið til þess ráðs að setja upp skilti á íslensku á bensín- og þjónustustöðvum sínum þar sem viðskiptavinir eru beðnir um að sýna erlendu starfsfólki þolinmæði og velvild. Innlent 28. maí 2019 09:00
Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25. maí 2019 07:15
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24. maí 2019 14:05
Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24. maí 2019 09:32
Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn Eðlilegast er að bíða með innflutning á fersku kjöti þangað til nýr meðferðarkjarni er tilbúinn, segir formaður Læknafélags Íslands. Innlent 24. maí 2019 06:00
Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. Lífið 23. maí 2019 17:23