MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Conor svarar Bolnum á Twitter

Það virðist ekki fara neitt sérstaklega vel í Írann Conor McGregor að fá ekki að keppa á UFC 200 í sumar og hann minnti á sig á Twitter í dag.

Sport
Fréttamynd

Conor segist ekki vera hættur og kastar boltanum yfir til UFC

Írinn Conor McGregor sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann segist ekki vera formlega hættur í MMA og segist enn vera til í að keppa í sumar. Málið er samt ekki svo einfalt að hann sé á leið út til Las Vegas í dag og allt sé í góðu.

Sport
Fréttamynd

Dana hótar að taka beltið af Conor

Þó svo forseti UFC, Dana White, hafi opnað hurðina fyrir endurkomu Conor McGregor á UFC 200 í gær þá mun hann grípa til aðgerða ef Conor þiggur ekki boð hans.

Sport
Fréttamynd

Hvað tekur nú við hjá Conor?

Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin.

Sport