Ómótstæðilegur tólf tíma grafinn lax með sinnepsdressingu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 14. desember 2020 13:30
Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 14. desember 2020 10:51
Hvít klessukaka að hætti Lindu Ben „Þessi hvíta klessukaka er í stuttu máli alveg tryllt og ein af mínum uppáhalds uppskriftum. Kantarnir eru stökkir en miðjan silkimjúk og klessuleg. Sítrónan og hindberin skapa síðan dásamlega ferskan blæ,“ segir kökusnillingurinn Linda Ben. Matur 14. desember 2020 09:00
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13. desember 2020 19:06
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2. Matur 12. desember 2020 13:00
„Smassa kjötið“ niður á pönnu á nýjum hamborgarastað við Ægissíðu Nýr hamborgarastaður, Smass, hefur verið opnaður við Ægissíðu. Hamborgarastaðurinn er rekinn samhliða mexíkóska veitingastaðnum Chido sem fyrir var í húsnæði veitingastaðarins við Ægissíðu 123. Rekstraraðilar staðarins fengu til liðs við sig reynslumikinn sérfræðing um hamborgara til að þróa uppskriftina en um um helgina verður prufuopnun staðarins. Viðskipti innlent 12. desember 2020 12:17
Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Matur 11. desember 2020 15:32
Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 11. desember 2020 13:30
Jólapavlovur með ferskum berjum Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 11. desember 2020 12:00
Sykurpúðasmákökur Lindu Ben Linda Ben var að gefa út sína fyrstu uppskiptabók sem nefnist einfaldlega Kökur. Bókin er full af mörgum af vinsælustu uppskriftum matarbloggarans auk spennandi nýjunga. Matur 10. desember 2020 16:31
Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 10. desember 2020 08:35
Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 9. desember 2020 13:00
Dökkur bjór mikilvægur í hinni fullkomnu humarsúpu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 9. desember 2020 10:30
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 9. desember 2020 09:10
Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 8. desember 2020 15:53
Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 7. desember 2020 13:31
Laufabrauðstaco frá Hvammstanga var ljómandi gott Sumir steikja laufabrauð á hefðbundna mátann og svo eru aðrir sem hugsa út fyrir kassann og úr verður laufabrauðstaco. Andri P. Guðmundsson frá Hvammstanga birti í dag mynd af tilraunastarfsemi sinni í Húnaþingi vestra og ekki stóð á viðbrögðunum. Matur 6. desember 2020 19:45
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. Matur 5. desember 2020 14:00
Eftirrétturinn fyrir ketófólkið um jólin Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 4. desember 2020 11:30
Jólastemningin heima hjá Esther Talíu og Ólafi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 3. desember 2020 07:01
Ræktað kjöt samþykkt í fyrsta sinn Matvælaeftirlitið í Singapúr hefur gefið græna ljósið á „kjúklingabita“ bandaríska fyrirtækisins Eat Just. Bitarnir eru úr raunverulegu kjúklingaprótíni en eru ræktaðir á tilraunastofu og því þarf ekki að slátra kjúklingi fyrir kjötið. Erlent 2. desember 2020 13:13
Lykilatriðin á bak við sykurbrúnaðar kartöflur Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Matur 2. desember 2020 11:30
Ilmurinn af birkireykta SS hangikjötinu er jólailmur Birkireykta hangikjötið frá SS hefur fylgt matarhefðum landsmanna í áratugi. Kjötmeistari Íslands Bjarki Freyr Sigurjónsson hjá SS fræðir lesendur um matreiðsluna. Lífið samstarf 2. desember 2020 10:01
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. Matur 30. nóvember 2020 12:01
Kvenfélagskonur nýttu nóttina í að baka Hópur kvenfélagskvenna stendur nú fyrir áheitabakstri eftir að hafa fengið grænt ljós hjá almannavörnum og heilbrigðiseftirlitinu. Bakað er í deilieldhúsinu Eldstæðið í Kópavogi, sem er fullvottað eldhús. Baksturinn hófst klukkan 18:00 í gær og stendur til klukkan 18.:00 í dag. Í takt við tíðarfarið munu Kvenfélagskonur víða um land taka þátt með fjarbakstri heimavið. Innlent 28. nóvember 2020 12:19
Heimsendur bröns Pure Deli slær í gegn Bröns heim að dyrum nýtur mikilla vinsælda. Fyrirtæki senda heimavinnnandi starfsmönnum bröns og vinir og ættingjar gleðja hvert annað með sendingu Samstarf 26. nóvember 2020 13:28
Nigella fjallaði um íslenskt súkkulaði í þætti sínum á BBC Stjörnukokkurinn Nigella Lawson fjallaði um íslenska súkkulaðið Omnom í þætti sínum Simply Nigella á BBC í gær. Lífið 25. nóvember 2020 15:31
Pylsan kostar nú 500 krónur Bæjarins bestu pylsur hefur hækkað verð á pylsunni. Viðskipti innlent 25. nóvember 2020 07:52
Ástríðukokkarnir fá sviðið á Vísi Nokkrir af fremstu ástríðukokkum Íslands deila litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin í nýjum þáttum á Vísi og Stöð 2 Maraþon en þættirnir bera heitir Lífið er ljúffengt. Lífið 24. nóvember 2020 14:31
Besti maturinn til að taka með heim í faraldrinum Með hertu samkomubanni undanfarna mánuði hafa veitingastaðir hér á landi þurft að bregða á það ráð að leyfa viðskiptavinum sínum að taka matinn með sér heim. Lífið 22. nóvember 2020 09:01