Óli Jó: Erum meistarar svo við hljótum að vera bestir Valur varði Íslandsmeistaratitil sinn eftir 4-1 sigur á Keflavík í lokaleik Pepsideildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í dag. Ólafur Jóhannesson fagnaði sigri eftir erfitt ár. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:25
Umfjöllun: Valur - Keflavík 4-1 | Valur Íslandsmeistari annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari eftir öruggan 4-1 sigur á Keflavík í lokaumferð Pepsi deildar karla. Valsmenn vörðu titilinn frá því á síðasta ári og sendu skýr skilaboð um að þeir séu besta lið Íslands. Íslenski boltinn 29. september 2018 16:15
Blikar sendu Keflvíkingum baráttukveðjur er þeir keyrðu á Hlíðarenda Síðasta umferðin í Pepsi-deild karla er spiluð í dag og það þarf margt að gerast til þess að Valsmenn standi ekki uppi sem Íslandsmeistarar í dag. Íslenski boltinn 29. september 2018 13:31
Lokaþáttur Pepsimarkanna í opinni dagskrá og í beinni á Vísi Íslandsmótið í fótbolta karla klárast í dag þegar lokaumferðin fer fram. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport gera tímabilið upp í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2018 08:00
Eddi Gomez: Litli Atli lítur ekki út fyrir að vera fótboltamaður en er mjög góður Eddi Gomez, varnarmaður FH, var í ítarlegu viðtali í sjöunda vefþætti FH-inga sem þeir hafa birt á samskiptamiðlum sínum síðustu vikurnar. Íslenski boltinn 28. september 2018 19:30
Eyjólfur framlengir við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gert nýjan samning við miðjumanninn Eyjólf Héðinsson. Íslenski boltinn 28. september 2018 16:15
Elísabet tekur ekki við landsliðinu Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Þetta staðfesti hún við RÚV í dag. Fótbolti 28. september 2018 13:10
Kjóstu um besta leikmann og mark september Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 28. september 2018 13:00
Búið að raða niður dómurum fyrir lokaumferðina í Pepsi-deild karla Vilhjálmur Alvar, Ívar Orri, Sigurður Hjörtur og Þóroddur Hjaltalín fá leikina sem að skipta máli. Íslenski boltinn 28. september 2018 11:30
Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. Íslenski boltinn 28. september 2018 11:00
Stelpurnar ekki á topp 20 á heimslistanum í fyrsta sinn í eitt ár Íslenska kvennalandsliðið fellur um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 28. september 2018 09:51
Stuðningsmenn Breiðabliks gáfu Keflvíkingum orkudrykki fyrir laugardaginn Breiðabik getur staðið uppi sem sigruvegari í Pepsi-deild karla á laugardaginn en til þess þarf allt að ganga upp. Íslenski boltinn 27. september 2018 20:15
Óli Stefán efstur á blaði hjá KA KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld. Íslenski boltinn 27. september 2018 19:23
Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna. Fótbolti 27. september 2018 08:00
Jón Rúnar: Hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari. Íslenski boltinn 26. september 2018 19:24
Kristján hættir með ÍBV Kristján Guðmundsson verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum. Íslenski boltinn 26. september 2018 17:25
KSÍ vill yfirbyggðan völl með opnanlegu þaki sem gæti borgað sig á áratug Framkvæmd sem kostar átta milljarða samkvæmt úttekt Lagerdere Sports. Fótbolti 26. september 2018 13:49
Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. Íslenski boltinn 25. september 2018 20:00
Pepsimörkin: Öskubuskuævintýri Víðis frá Garði Hvert er mesta öskubuskuævintýrið í sögu íslenska fótboltans? Þessari spurningu varpaði Stefán Pálsson fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25. september 2018 18:00
Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 25. september 2018 17:15
Pepsimörkin: „Ótrúleg ákvörðun“ að dæma mark af Stjörnunni Stjarnan svo gott sem kastaði frá sér möguleikum sínum á Íslandsmeistaratitlinum með því að tapa fyrir ÍBV á sunnudaginn. Þeir hefðu þó átt að fá stig úr leiknum því Stjarnan skoraði mark sem dæmt var af, ranglega að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 25. september 2018 13:30
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. Íslenski boltinn 25. september 2018 11:30
Pepsimörkin: Anton Ari aðeins of linur og kostaði Val stigið Valur hefði getað farið langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á sunnudaginn en sigurmark FH á loka mínútunum þýðir að enn getur ýmislegt gerst í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 25. september 2018 09:00
Pepsimörkin: „Fannst þetta röng skilaboð inn í leikinn“ Björgvin Stefánsson skoraði mark KR í 1-1 jafnteflinu gegn Fylki á sunnudagskvöldið en var svo tekinn af velli skömmu síðar. Íslenski boltinn 25. september 2018 07:00
Jeffs ekki áfram með kvennalið ÍBV Ian Jeffs mun ekki stýra ÍBV áfram í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25. september 2018 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 2-1 | Stjarnan á veikan séns þrátt fyrir tap Þrátt fyrir tap í Vestmannaeyjum á Stjarnan enn séns á Íslandsmeistaratitlinum þar sem Valur tapaði á Hlíðarenda. Það þarf þó allt að falla með þeim eftir viku til þess að draumurinn verði að veruleika Íslenski boltinn 23. september 2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Fylkir tryggði sæti sitt í efstu deild Næst síðasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í dag. Fylkismenn tryggðu endanlega sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári með sterku jafntefli gegn KR á útivelli. Íslenski boltinn 23. september 2018 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 4-3 Grindavík | Markasúpa í kveðjuleik Túfa Það var boðið upp á markasúpu á Greifavellinum á Akureyri í dag þegar KA og Grindavík áttust við í 21.umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23. september 2018 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-2 | Fjölnismenn spila í Inkasso að ári Fjölnismenn eru fallnir eftir tap gegn Breiðabliki þar sem Fylkir náði í stig í Vesturbænum. Breiðablik á enn séns á Íslandsmeistaratitlinum eftir önnur úrslit. Íslenski boltinn 23. september 2018 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 0-4 | Stórsigur Víkinga í Keflavík Víkingur verður áfram í efstu deild karla eftir stórsigur á Keflavík. Keflavík á einn leik eftir til þess að reyna að taka sigur á tímabilinu Íslenski boltinn 23. september 2018 16:45