Ástríðan í Grindavík: Liðsstjóri Fjölnis tók kvennasettið með í leikinn Grindavík og Fjölnir mættust í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og fór leikurinn 1-0 fyrir Fjölni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir Grafarvogsliðið. Íslenski boltinn 20. september 2018 13:00
23. september er dagur sem Gunnleifi er ekki ætlað að spila á Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði Blika verður ekki með liðinu um helgina þegar Breiðablik mætir Fjölni í 21. umferð Pepsideildar karla í fótbolta og missir þar af sínum fyrsta leik síðan 2012. Íslenski boltinn 20. september 2018 11:30
Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von Fótbolti 20. september 2018 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Blikar gulltryggðu Evrópusætið Fylkir varð af mikilvægum stigum í fallbaráttunni þegar liðið steinlá gegn Breiðabliki á heimavelli í kvöld. Árbæingar hefðu getað farið langt með að tryggja sæti sitt með sigri en eru enn í bullandi fallbaráttu. Blikar gulltryggðu hins vegar Evrópusætið með sigrinum. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:45
Sjáðu rauða spjaldið á Gulla og markið sem setti fimm fingur Vals á titilinn Breiðablik valtaði yfir Fylki í Árbænum og Stjarnan gerði jafntefli við KA þegar 20. umferð Pepsideildarinnar kláraðist í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:32
Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 19. september 2018 21:30
Þær mexíkósku fá ekki að klára tímabilið með Þór/KA Þór/KA þarf að klára Íslandsmótið og keppni í Meistaradeild Evrópu án þriggja lykilmanna liðsins. Þær þurfa að fara í landsliðsverkefni án þess að forráðamenn Þórs/KA geti neitt um það sagt. Íslenski boltinn 19. september 2018 21:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 1-1 | KA setti stórt skarð í titilvonir Stjörnunnar Stjörnumenn misstu af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Pepsideild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við KA á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 20:30
Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 19. september 2018 20:22
„Bara einn völlur tekinn fram í dómnum og það er Seyðisfjarðarvöllur“ Það kom aldrei til greina að fara til Egilsstaða þrátt fyrir að Seyðisfjarðarvöllur væri óleikhæfur. Þetta sagði formaður knattspyrnudeildar Hugins við Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 19:15
Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. Íslenski boltinn 19. september 2018 16:43
Misjafnt gengi síðustu tveggja bikarmeistara í fyrsta leik eftir bikarfögnuð Bikarmeistarar Stjörnunnar spila í kvöld mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsideildar karla í fótbolta en þetta er líka fyrsti leikur Garðabæjarliðsins eftir að liðið tryggði sér sigur í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 19. september 2018 16:00
Blikar leggja grasinu: Helmingur Pepsi-deildar karla gæti verið spilaður á gervigrasi næsta sumar Víkingar og Blikar leggja gervigras, HK bætist við hópinn og Skaginn horfir í gervigras til framtíðar. Íslenski boltinn 19. september 2018 11:45
Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. Íslenski boltinn 19. september 2018 10:46
Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. Fótbolti 19. september 2018 07:30
Guðjón semur til þriggja ára Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:40
Alexandra: Hefur alltaf verið fyrirmyndin mín og er það enn Hin 18 ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir varð í gær Íslandsmeistari með Breiðabliki. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:00
Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Nú vill hún verða Íslendingur. Íslenski boltinn 18. september 2018 16:00
80 prósent marka hennar í leikjunum tveimur sem tryggðu titilinn Alexandra Jóhannsdóttir er Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með Breiðabliki en það var einmitt þessi átján ára stelpa sem gerði heldur betur útslagið í síðustu tveimur leikjum þar sem Blikarnir tryggðu sér titilinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 13:00
Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 11:30
Ólafur hættir með Stjörnuna Ólafur Þór Guðbjörnsson hættir sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar að loknu tímabilinu í Pepsi deild kvenna. Íslenski boltinn 18. september 2018 09:16
Allt er vænt sem vel er grænt Breiðablik vann 17. Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær eftir 3-1 sigur á Selfossi. Unnu Blikar því tvöfalt í ár í fyrsta sinn síðan 2005. Markahrókurinn Berglind Björg átti erfitt með að halda aftur af tilfinningunum í leikslok. Íslenski boltinn 18. september 2018 07:15
Myndasyrpa: Breiðablik fagnaði Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn. Breiðablik er því tvöfaldur meistari í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 21:30
Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. Íslenski boltinn 17. september 2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 1-0 │Grindavík fallið Grindavík leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári á meðan KR leikur meðal þeirra bestu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:30
Berglind Björg: Búin að leggja hart að mér og það er að skila sér Berglind Björg Þorvalsdóttir, markadrottningin í liði Blika, var orðlaus í samtali við Vísi eftir að Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:23
Þorsteinn: Ungar og góðar er okkar slagorð Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, segist vera með ungt en gott lið í höndunum - ekki ungt og efnilegt. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:17
Sonný Lára: Við erum bara rétt að byrja Sonny Lára Þráinsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að Breiðablik sé rétt að byrja í því að vinna titla og segir að rigningin í síðari hálfleik hafi skilað sínu. Íslenski boltinn 17. september 2018 19:09
Breiðablik Íslandsmeistari í sautjánda sinn Breiðablik er Íslandsmeistari í kvennaflokki í sautjánda sinn en liðið tryggði sér í kvöld sigurinn í Pepsi-deild kvenna með 3-1 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 17. september 2018 18:51
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. Íslenski boltinn 17. september 2018 14:55