Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Logi hættur í Víkinni

Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ

Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Pedersen valinn bestur

Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Íslenski boltinn