Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 2 daga: Pétur í mjög fámennan hóp með Loga Ólafs Pétur Pétursson afrekaði það í fyrrasumar sem aðeins einum öðrum þjálfara hefur tekist í sögu íslenskrar knattspyrnu. Íslenski boltinn 10. júní 2020 13:00
3 dagar í Pepsi Max: Lennon bara með 2 af 22 mörkum sínum á gervigrasi Steven Lennon hefur skorað 91 prósent marka sinna undanfarin tvö sumur á grasvöllum eða 20 af 22. Íslenski boltinn 10. júní 2020 12:00
Landsliðsmarkvörðurinn sem selur fyrir Smyril Line Eftir að hafa aðeins leikið þrjá leiki í fyrra er Gunnar Nielsen staðráðinn í að hjálpa FH að berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Færeyski landsliðsmarkvörðurinn hefur skotið rótum á Íslandi, heimalandi móður sinnar. Hann segir að FH vilji fara alla leið í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Erfiður vetur en allt önnur staða með hækkandi sól Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 10. júní 2020 10:00
Þór/KA ætlar í toppbaráttu – Fær bandarískan leikmann „Við viljum og ætlum okkur að vera í toppbaráttu,“ segir Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Liðið hefur bætt markaskorara í sinn hóp. Íslenski boltinn 9. júní 2020 19:30
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9. júní 2020 19:00
Guðmundur Steinn í KA Guðmundur Steinn Hafsteinsson tekur slaginn með KA í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 9. júní 2020 15:31
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Varkáru liðin (6. til 7. sæti) Tvö stórveldi í kvennafótboltanum síðustu ár, sem jafnan setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn, þurfa að passa sig í sumar ef þau ætla ekki að dragast niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 3 daga: Þriðja markahæsta lið deildarinnar féll í fyrra Keflavíkurkonur settu met í markaskorun síðasta sumar því aldrei áður hefur lið fallið úr tíu liða deild með jafnmörg mörk. Íslenski boltinn 9. júní 2020 13:00
4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. Íslenski boltinn 9. júní 2020 12:00
Langar að verða meistari eins og pabbi Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann. Íslenski boltinn 9. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Vonir og væntingar í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 9. júní 2020 10:00
Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Íslenski boltinn 9. júní 2020 07:00
Tugum milljóna veðjað á 1. umferð bikarsins Getspakir, og minna getspakir, fótboltaáhugamenn veðjuðu samtals fyrir að minnsta kosti um 20 milljónir króna á leiki í 1. umferð Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 8. júní 2020 23:00
Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8. júní 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér. Íslenski boltinn 8. júní 2020 21:50
Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Íslenski boltinn 8. júní 2020 21:20
Segir ekkert koma í veg fyrir VAR á Íslandi annað en ákvörðunartökuna Á meðan á leik KR og Víkings R. stóð í gær prófuðu starfsmenn íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OZ myndbandsdómarakerfi sitt. Það verður hugsanlega notað í íslenska boltanum á næstu árum. Fótbolti 8. júní 2020 19:30
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Fallbaráttan (8. til 10. sæti) Vísir mun á næstu dögum spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og við byrjum á því að fara yfir liðin sem við teljum munu vera að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 8. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 4 daga: Meistarar meistaranna hafa ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn í tíu ár Selfoss varð meistari meistaranna á laugardaginn með 2-1 sigri á Íslandsmeisturum Vals en það hefur ekki boðað gott fyrir kvennaliðin að vinna þennan titil síðasta áratuginn. Íslenski boltinn 8. júní 2020 13:00
5 dagar í Pepsi Max: Sautján ár síðan KR vann titilinn eftir að hafa verið spáð honum Það hefur ekki boðað gott þegar KR-liðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum en það hefur nú gerst oftar en einu sinni að hin liðin hafa sett pressuna á Vesturbæjarliðið. Íslenski boltinn 8. júní 2020 12:10
Rúnar sér enga ástæðu til að spá KR hærra en 4. til 5. sæti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, sér enga ástæðu fyrir því að KR eigi að vera spáð hærra en 4. eða 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar því liðið er með nákvæmlega sama lið og það var með í fyrra. Fótbolti 8. júní 2020 11:30
Nýr fyrirliði Stjörnunnar lék fyrsta meistaraflokksleikinn aðeins tólf ára Alex Þór Hauksson, nýr fyrirliði Stjörnunnar, var aðeins tólf ára þegar hann lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki. Hann ber Ólafi Jóhannessoni vel söguna og segir hann strax hafa sett svip sinn á Stjörnuna. Álftnesingurinn er afar metnaðarfullur og stefnir hátt. Íslenski boltinn 8. júní 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Ekki nóg að fá aukamann í brúna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 8. júní 2020 10:00
Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8. júní 2020 07:00
Rúnar: Fengum bikar, héldum hreinu og hlupum meira en í síðustu tveimur leikjum Rúnar Kristinsson var sáttur með sína menn eftir 1-0 sigur á Víkingum í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 7. júní 2020 22:00
Leik lokið: KR - Víkingur 1-0 | KR meistarar meistaranna Íslandsmeistarar KR eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Víkingum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:45
Sjáðu misheppnað úthlaup Ingvars sem kostaði mark og hjólhestaspyrnu Óskars KR bætti enn einum bikarnum í safnið í kvöld er liðið vann 1-0 sigur á Víkingi í Meistarakeppni KSÍ en leikið var í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:42
Arnar Gunnlaugs: Þeir kunna þetta og við þurfum að gjöra svo vel að læra það Arnar Gunnlaugsson var sáttur með frammistöðu Víkinga þrátt fyrir 1-0 tap gegn KR í Meistarakeppni KSÍ. Íslenski boltinn 7. júní 2020 21:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti