Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Jim Carrey nuddar Donald Trump Bandaríkjaforseta upp úr tapi þess síðarnefnda í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum. Lífið 8. nóvember 2020 15:00
Kanye viðurkennir ósigur en gefur framboði 2024 undir fótinn Rapparinn, fatahönnuðurinn og athafnamaðurinn Kanye West reið ekki feitum hesti í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag, og hverra úrslit liggja ekki enn fyrir. Lífið 7. nóvember 2020 09:07
John Legend með hugann við Georgíu og syngur viðeigandi lag Enn er óljóst hvor vinnur kapphlaupið að Hvíta húsinu; Donald Trump eða Joe Biden en Biden stendur þó betur að vígi sem stendur. Lífið 6. nóvember 2020 13:31
Stjörnurnar bregðast við stöðunni: „Eins og að vera vakandi í eigin skurðaðgerð“ Enn er ekki ljóst hver vann forsetakosningarnar sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Donald Trump forseti hefur þó lýst yfir sigri. Lífið 4. nóvember 2020 13:31
Innlit í tíu milljarða villu við hliðina á Playboy setrinu Inni á YouTube-síðu Architectural Digest má finna umfjöllun um fallega villu í Kaliforníu, nánar tiltekið í Los Angeles. Lífið 3. nóvember 2020 07:01
Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni. Lífið 2. nóvember 2020 23:19
Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. Erlent 2. nóvember 2020 12:16
American Idol stjarna látin Söngkonan Nikki McKibbin er látin, 42 ára að aldri. Lífið 1. nóvember 2020 22:11
Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. Tíska og hönnun 31. október 2020 15:01
Vonast til að losna úr fangelsi fyrir jól Leikkonan Lori Loughlin hefur hafið afplánun vegna dóms í hinu svokallaða háskólasvikamyllumáli. Erlent 30. október 2020 22:20
Beckham-hjón gera milljarðasamning við Netflix Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa gert samning við Netflix um gerð heimildamyndar um líf þeirra hjóna, samkvæmt dægurmiðlum ytra. Lífið 30. október 2020 22:14
Faðir Kim reis upp frá dauðum í afmælinu Kim Kardashian varð fertug 21. október en hún er fædd árið 1980. Lífið 30. október 2020 12:30
Joe Rogan gagnrýndur fyrir viðtal við samsæriskenningasmið Hlaðvarpsstjórnandinn vinsæli Joe Rogan hefur sætt mikilli gagnrýni vegna viðtals við Alex Jones, stofnanda samsæriskenningamiðilsins Infowars og þáttastjórnanda The Alex Jones Show. Lífið 29. október 2020 23:43
Gwen Stefani og Blake Shelton trúlofuð Ofurparið Gwen Stefani og Blake Shelton eru trúlofuð en söngkonan greindi frá þessu í færslu á Instagram. Lífið 28. október 2020 13:32
Lygilegar samsæriskenningar í Hollywood Í hlaðvarpsþættinum Teboðið með þeim Sunnevu Einars og Birtu Líf Ólafsdóttur ræða þær allt það sem á sér stað í hinum stóra heimi, Hollywood. Lífið 28. október 2020 07:00
Kanye West og Joe Rogan ræddu saman í þrjár klukkustundir Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. Lífið 26. október 2020 15:31
MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 25. október 2020 10:00
Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker Bíó og sjónvarp 25. október 2020 09:52
Tóku upp atriði í Iðnó fyrir Jimmy Fallon Of Monsters and Men frumfluttu nýja lagið sitt, Visitor, í lok spjallþáttar hins bandaríska Jimmy Fallon í nótt. Tónlist 23. október 2020 07:31
Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Lífið 21. október 2020 14:31
Hvað eru keppendurnir úr Love Island að gera í dag? Raunveruleikaþættirnir Love Island njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víða í Evrópu. Lífið 21. október 2020 07:01
Hefur greinst með eitlakrabbamein Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. Lífið 20. október 2020 07:28
Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. Lífið 19. október 2020 15:30
„Þori ekki að telja klukkutímana á ári sem fara í að horfa á þetta fólk kyssast, rífast og gráta“ Aðdáendahópur Bachelor þáttanna er mjög stór hér á landi og hafa vinsældir stefnumótaþáttanna sjaldan verið meiri. Tvö ný íslensk hlaðvörp tengd þáttunum eru komin í loftið Lífið 17. október 2020 09:31
Hollywood skandalar sem sumir hafa mögulega gleymt Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir halda úti hlaðvarpinu Teboðið þar sem þær ræða allt það skemmtilega frá Hollywood. Lífið 15. október 2020 13:51
Stjörnurnar sem hafa setið fyrir í Playboy Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með hlaðvarpsþáttinn Teboðið á dögunum. Lífið 13. október 2020 14:31
Paris Hilton opnar sig enn frekar um ofbeldið sem hún mátti þola „Þetta er eitthvað sem ég ætlaði aldrei að tala um við neinn,“ segir athafnakonan Paris Hilton í spjallþætti Kelly Clarkson en um miðjan september kom út heimildarmynd um Hilton. Lífið 7. október 2020 14:30
Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. Tíska og hönnun 6. október 2020 09:31
„Grenjaði úr mér augun í einn og hálfan tíma samfleytt“ Aníta Briem fór 16 ára á vit ævintýranna og flutti til London. Eftir meira en 12 ár í leiklistinni í Hollywood er hún er nú flutt aftur heim til Íslands. Lífið 5. október 2020 15:31
Sex nýjar ákærur á hendur Weinstein Saksóknarinn Jackie Lacey tilkynnti í dag að sex nýjar ákærur yrðu gefnar út á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Erlent 2. október 2020 21:24