Spielberg leikstýrði fyrsta tónlistarmyndbandi ferilsins á síma Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 14:03 Spielberg hefur leikstýrt og framleitt fjölda kvikmynda undanfarin sextíu ár. Myndbandið við lagið Mannætu eftir Marcus Mumford er hins vegar fyrsta tónlistarmyndbandið sem Spielberg leikstýrir á sínum ferli. Getty/Samir Hussein Þrátt fyrir feril sem spannar meira en hálfa öld hefur Steven Spielberg aldrei leikstýrt tónlistarmyndbandi, þar til nú. Í vikunni kom út tónlistarmyndbandið fyrir Cannibal, nýjasta lag Marcus Mumford, sem Spielberg leikstýrði og tók upp á síma. Spielberg er vafalaust einn vinsælasti og farsælasti leikstjóri allra tíma. Hann er einna helst þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndum á borð við Jaws, Jurassic Park, Indiana Jones og E.T. Þar að auki hefur hann hlotið Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri fyrir myndirnar Saving Private Ryan og Schindler's List. On Sunday 3rd July in a high school gym in New York, Steven Spielberg directed his first music video, in one shot, on his phone. Kate Capshaw was the almighty dolly grip. pic.twitter.com/9KUvONG4u3— Marcus Mumford (@marcusmumford) July 18, 2022 Nýlega leikstýrði hann í fyrsta skipti tónlistarmyndbandi og það á síma. Marcus Mumford, sem er best þekktur sem söngvari Mumford and Sons, staðfesti fréttirnar á Twitter í fyrradag. Þar deildi hann myndum af leikstjóranum á setti tónlistarmyndbandsins við Cannibal þar sem Spielberg mundar símann. Tónlist Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Spielberg er vafalaust einn vinsælasti og farsælasti leikstjóri allra tíma. Hann er einna helst þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndum á borð við Jaws, Jurassic Park, Indiana Jones og E.T. Þar að auki hefur hann hlotið Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri fyrir myndirnar Saving Private Ryan og Schindler's List. On Sunday 3rd July in a high school gym in New York, Steven Spielberg directed his first music video, in one shot, on his phone. Kate Capshaw was the almighty dolly grip. pic.twitter.com/9KUvONG4u3— Marcus Mumford (@marcusmumford) July 18, 2022 Nýlega leikstýrði hann í fyrsta skipti tónlistarmyndbandi og það á síma. Marcus Mumford, sem er best þekktur sem söngvari Mumford and Sons, staðfesti fréttirnar á Twitter í fyrradag. Þar deildi hann myndum af leikstjóranum á setti tónlistarmyndbandsins við Cannibal þar sem Spielberg mundar símann.
Tónlist Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira