Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Sítrónur, allra meina bót

Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leynist ærsladraugur líka heima hjá þér?

Heimilið er athvarf í augum flestra fjölskyldna og er það dagleg barátta okkar flestra að halda því réttum megin við ruslahaugana. En hver er besta leiðin til þess að fá heimilisfólkið í lið með sér?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Listin að krydda kynlífið

Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Undirbúningur fyrir átökin

Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Lega legsins getur skipt máli

Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gyllinæð

Gyllinæð er algengur kvilli í endaþarmi sem getur verið ansi hvimleiður.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku

Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.

Matur
Fréttamynd

Ertu fórnalamb eða sigurvegari?

Það er hreint ótrúlegt hvers megnug manneskja getur orðið þegar hún er með rétt hugarfar gagnvart lífinu og tilverunni. Hér eru nokkur ráð sem þú getur notað til sjálfsstyrkingar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þynnka

Af hverjum verðum við þunn? Hvert er besta ráðið gegn þynnku?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Menga kerti?

Í skammdeginu er oft splæst í falleg kerti og þau látin loga um alla íbúð en er það skaðlegt heilsunni?

Heilsuvísir