Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Matarklám

Matarklám hefur rokið upp í vinsældum með tilkomu snjallsíma, instagrams og tilhneigingu fólks til að mynda matinn sinn og deila á samfélagsmiðlum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Depurð er eðlileg tilfinning

Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Uppátækjasemi barna

Stundum er erfitt að ímynda sér hvað gerist í litlum kollum barna þegar þau velta fyrir sér hvað skuli gera sér til dundurs

Heilsuvísir
Fréttamynd

Vanlíðan

Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Heilsuræktin stunduð úti í sumar!

Nú þegar veðrið er okkur loksins hliðhollt þá er um að gera að brjóta upp rútínuna og fara út og hreyfa sig. Það eru ótal leiðir til að nýta nærumhverfið og getur það skilað sér í bættu formi og sálin kætist einnig við sólarljósið og hreina loftið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Förðunarstjarna á leið til landsins

Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, er þekkt fyrir fallega förðun og nýlega sótti hún námskeið hjá frægum föðrunarfræðingi í glamúrförðun, Karen Sarahi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Einkaþjálfun undir berum himni

Nú er sumarið loksins gengið í garð og vel til þess fallið að stunda útivist af kappi. Þau Nanna Árnadóttir og Ásmundur Kr. Símonarson einkaþjálfarar ætla sér að nýta umhverfið og fara af stað með hópþjálfun sem einungis er stunduð utandyra.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sápað fyrir sund

Sund er ein fremst afþreying og heilsurækt hér á landi en eru einhver tímabil þar sem varast skal sund? Er klór skaðlegur? Af hverju þarf að sápa sig áður en maður fer ofaní? Allt um sund hér.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sexí leikreglur í sól

Með hækkandi sól vaknar kynlöngun en henni er best að stýra og koma í réttan farveg, sérstaklega í norðanátt og stinningskulda

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gullni meðalvegurinn

Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum.

Heilsuvísir