Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. Heilsuvísir 22. maí 2015 11:15
Tónlist sem tætir og tryllir Heiða Dóra Jónsdóttir er söngkona og lagaskáld sem kallar sig bara Heiðu. Hér deilir hún sínum uppáhaldstónum á Spotify. Heilsuvísir 22. maí 2015 10:45
Einkenni hamingjusams sambands Þessi 10 atriði einkenna farsælt og hamingjusamt samband Heilsuvísir 21. maí 2015 16:00
Listaverk á brjóstunum Húðflúr prýða falleg brjóst sem hafa gengið í gegnum brjóstakrabbamein og jafnvel brjóstnám. Heilsuvísir 21. maí 2015 11:00
Hlaupa hringveginn á mettíma gegn sjálfsvígum ungra manna Tólf manna hópur ætlar að hlaupa hringveginn til að vekja athygli á hárri tíðni sjálfsvíga ungra karla á íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Geðhjálp og Rauða Krossinn undir yfirskriftinni Útme'ða. Heilsuvísir 21. maí 2015 09:30
Matarklám Matarklám hefur rokið upp í vinsældum með tilkomu snjallsíma, instagrams og tilhneigingu fólks til að mynda matinn sinn og deila á samfélagsmiðlum Heilsuvísir 20. maí 2015 16:00
Depurð er eðlileg tilfinning Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar. Heilsuvísir 20. maí 2015 14:00
Uppátækjasemi barna Stundum er erfitt að ímynda sér hvað gerist í litlum kollum barna þegar þau velta fyrir sér hvað skuli gera sér til dundurs Heilsuvísir 20. maí 2015 11:00
Gráttu frá þér streitu Af hverju grátum við og hvernig gangast það okkur? Skiptir máli hvar við grátum? Heilsuvísir 19. maí 2015 16:00
Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur. Heilsuvísir 19. maí 2015 14:00
Krullurnar mega kíkja út fyrir Konur skilja meir eftir af kynfærahárum sínum og karlar láta vaxa rasshárin. Tískur í skapahárvexti voru til umræðu í Ísland í dag Heilsuvísir 19. maí 2015 11:08
Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum Heilsuvísir 18. maí 2015 16:00
Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. Heilsuvísir 18. maí 2015 14:00
Mamman drap rómantíkina Síðan móðurhlutverkið bankaði uppá þá hefur rómantíkerin verið læstur niður í geymslu, hvað skal þá til bragðs taka? Heilsuvísir 18. maí 2015 11:00
Heilsuræktin stunduð úti í sumar! Nú þegar veðrið er okkur loksins hliðhollt þá er um að gera að brjóta upp rútínuna og fara út og hreyfa sig. Það eru ótal leiðir til að nýta nærumhverfið og getur það skilað sér í bættu formi og sálin kætist einnig við sólarljósið og hreina loftið. Heilsuvísir 15. maí 2015 16:00
Förðunarstjarna á leið til landsins Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, annar eigandi Reykjavík Makeup School, er þekkt fyrir fallega förðun og nýlega sótti hún námskeið hjá frægum föðrunarfræðingi í glamúrförðun, Karen Sarahi. Heilsuvísir 15. maí 2015 14:00
Einkaþjálfun undir berum himni Nú er sumarið loksins gengið í garð og vel til þess fallið að stunda útivist af kappi. Þau Nanna Árnadóttir og Ásmundur Kr. Símonarson einkaþjálfarar ætla sér að nýta umhverfið og fara af stað með hópþjálfun sem einungis er stunduð utandyra. Heilsuvísir 15. maí 2015 11:30
Róleg rómantík Spotify lagalistinn hennar Andreu er afar kósí á blautum föstudegi Heilsuvísir 15. maí 2015 11:00
Útivist og áskoranir: „Ég var ennþá á lífi og ákvað að byrja í þríþraut“ Í vikunni hitti ég Melkorku Árnýju Kvaran framkvæmdastjóra Kerrupúls og fylgdist með Pálma Guðlaugssyni í Kópavogsþríþautinni. Heilsuvísir 14. maí 2015 11:00
Hugmyndalisti barnanna Nú styttist í skólalok og því er um að gera að hafa einhver verkefni tiltæk fyrir krakka í sumar Heilsuvísir 13. maí 2015 16:00
Menningarlegur munaður Mörgum þykir tilhugsunin spennandi að kela á almannafæri og yfir staði til að kela á eru söfn oft mjög vinsæl Heilsuvísir 13. maí 2015 11:00
Sápað fyrir sund Sund er ein fremst afþreying og heilsurækt hér á landi en eru einhver tímabil þar sem varast skal sund? Er klór skaðlegur? Af hverju þarf að sápa sig áður en maður fer ofaní? Allt um sund hér. Heilsuvísir 12. maí 2015 16:00
Sexí leikreglur í sól Með hækkandi sól vaknar kynlöngun en henni er best að stýra og koma í réttan farveg, sérstaklega í norðanátt og stinningskulda Heilsuvísir 12. maí 2015 11:00
Svalandi sumarsjeik Þessi steinliggur í sumar enda bæði hollur og seðjandi Heilsuvísir 11. maí 2015 16:00
Áhrif tónlistar á heilann Fólk laðast að tónlist þó ólíkir hljómar heilli en hvað raunverulega gerist í heilanum þegar við hlustum á tónlist? Heilsuvísir 11. maí 2015 11:00
Fyrsta þríþraut sumarsins fór af stað í snjókomu Glæsileg þríþraut var haldin í Kópavogi í dag og einnig var boðið upp á fjölskylduþríþraut. Aðstæður voru skrautlegar til að byrja með en það snjóaði þegar fyrsti hópur var ræstur. Heilsuvísir 10. maí 2015 14:31
Hlaupahátíð Ármenninga í Laugardalnum Fjölskylduhlaup og Víðavangshlaup Ármanns var haldið í dag við frábærar aðstæður. Hlaupið var um stíga og brekkur dalsins og fengu allir brakandi ferskar gúrkur í verðlaun. Heilsuvísir 9. maí 2015 21:00
Syngdu með! Elsa Dagný er nýúskrifaður vöruhönnuður sem deilir með þér eldhressum tónum Heilsuvísir 8. maí 2015 16:00
Gullni meðalvegurinn Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum. Heilsuvísir 8. maí 2015 14:00