Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. Golf 13. september 2017 19:30
Ólafía stekkur upp um 103 sæti á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir stökk upp um 103 sæti á heimslistanum í golfi sem var uppfærður í dag. Golf 11. september 2017 15:40
Gullörninn: Vippið sem færði Ólafíu 6,5 milljónir Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur um helgina var gullsígildi, ekki bara vegna verðlaunafjárins. Golf 11. september 2017 10:00
Ólafía Þórunn: Reyndi að gera hlutina einfalt og halda mér í núinu Ólafía Þórunn var þreytt en létt í lund er íþróttadeild 365 ræddi við hana er hún var nýlent í Frakklandi eftir að hafa lent í fjórða sæti á LPGA-móti í Indianapolis deginum áður. Golf 10. september 2017 17:30
Ólafía fékk rúmar 10 milljónir | Komin í 67. sæti peningalistans Glæsilegur árangur Ólafíu Kristinsdóttur sem meira en tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LPGA-mótaröðinni. Golf 9. september 2017 22:29
Ólafía: Sá þetta fyrir mér og þetta tókst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir um vippið magnaða á átjándu holu í Indiana í dag. Golf 9. september 2017 22:16
Sjáðu magnað vipp Ólafíu fyrir erni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vippaði fyrir erni á átjándu holu á LPGA-mótaröðinni í dag. Golf 9. september 2017 22:05
Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða. Golf 9. september 2017 20:18
Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu. Golf 9. september 2017 19:15
Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Golf 8. september 2017 16:19
Ólafía lék fyrstu 9 í dag á einu höggi undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 7.-10. sæti á Indy Women mótinu í golfi þegar hún hefur lokið 9 holum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. Golf 8. september 2017 13:52
Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. Golf 8. september 2017 11:36
Ólafía á fimm höggum undir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einkar vel á fyrsta hring Indy Women in Tech Championship-mótsins sem fer fram í Indianapolis. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 7. september 2017 21:35
Ólafía hefur leik í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á mikilvægu móti á LPGA-mótaröðinni í dag. Golf 7. september 2017 12:00
Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. Golf 6. september 2017 09:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. Golf 6. september 2017 08:00
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. Golf 4. september 2017 08:00
Aron setti vallarmet á Akureyri Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari. Golf 3. september 2017 21:30
14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi Golf 3. september 2017 21:00
Birgir Leifur: Virkilega gott pútt skilaði sigrinum Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, varð í dag fyrstur Íslendinga til að vinna mót á Áskorendamótaröð Evrópu. Golf 3. september 2017 17:30
Fyrsti sigur Birgis á atvinnumóti erlendis Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, stóð uppi sem sigurvegari á Opna Cordon-mótinu sem fór fram í Frakklandi. Mótið var hluti af Áskorendamótaröðinni. Golf 3. september 2017 11:42
Birgir Leifur með 7 högga forystu Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, leiðir keppni á Opna Cordon-mótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi Golf 2. september 2017 22:15
Flottur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Golf 2. september 2017 20:00
Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. Golf 1. september 2017 21:00
Ólafía úr leik í Kanada Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld. Golf 25. ágúst 2017 23:40
Ólafía náði sér ekki á strik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta daginn á opna kanadíska meistaramótinu. Golf 24. ágúst 2017 18:30
Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess að fylgja í fótspor Ólafíu Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppa á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Golf 22. ágúst 2017 17:30
Frábær endasprettur Stenson færði honum sigurinn Henrik Stenson vann síðasta mót tímabilsins fyrir FedEx-bikarinn. Golf 21. ágúst 2017 08:30
Solheim bikarinn fór til Bandaríkjanna Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Golf 20. ágúst 2017 22:00
Vikar vann Eimskipsmótaröðina Aron Snær Júlíusson vann Securitasmótið í golfi sem lauk í dag. Mótið var lokamót Eimskipsmótaraðarinnar og var Vikar Jónasson stigahæstur allra á mótaröðinni. Golf 20. ágúst 2017 17:10