Valdís í toppbaráttu í Morokkó Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 19:16 Valdís Þóra Jónsdóttir. LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Valdís lék hringinn í dag á 71 höggi sem er eitt högg undir pari. Hún er jöfn í 5.-13. sæti eftir fyrsta hring, þremur höggum frá Nicole Garcia sem leiðir mótið á fjórum höggum undir pari. Skagamærin fór hringinn í dag með þó nokkrum látum, fékk þrjá skolla og fjóra fugla. „Ég var bara nokkuð ánægð með hringinn,“ sagði Valdís Þóra þegar hún hafði lokið keppni. „Ég byrjaði ekki með gott tempó í sveiflunni en náði að hægja á mér og járnahöggin voru orðin mjög góð frá fimmtu holu.“ „Ég er virkilega ánægð með hvar leikurinn minn er.“ Valdís fer af stað á öðrum hring klukkan 13:20 að íslenskum tíma á morgun. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu í Lalla Maryem bikarnum sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð Evrópu, eftir fyrsta hring mótsins í Morokkó í dag. Valdís lék hringinn í dag á 71 höggi sem er eitt högg undir pari. Hún er jöfn í 5.-13. sæti eftir fyrsta hring, þremur höggum frá Nicole Garcia sem leiðir mótið á fjórum höggum undir pari. Skagamærin fór hringinn í dag með þó nokkrum látum, fékk þrjá skolla og fjóra fugla. „Ég var bara nokkuð ánægð með hringinn,“ sagði Valdís Þóra þegar hún hafði lokið keppni. „Ég byrjaði ekki með gott tempó í sveiflunni en náði að hægja á mér og járnahöggin voru orðin mjög góð frá fimmtu holu.“ „Ég er virkilega ánægð með hvar leikurinn minn er.“ Valdís fer af stað á öðrum hring klukkan 13:20 að íslenskum tíma á morgun.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti