Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs 4. maí 2018 09:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ekkert varð af því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk að spila á fyrsta keppnisdegi Sjálfboðaliðamóts Ameríku [Volunteers of America LPGA Texas Classic] sem hófst í Texas í gær. Miklir vindar voru á vellnum í gær sem gerði kylfingum erfitt fyrir og var leik hætt snemma morguns, aðeins rúmri klukkustund eftir að byrjað var að spila. Byrjað verður upp á nýtt í dag og árangur þeirra kylfinga sem voru úti á vellinum þegar leik var hætt verður þurrkaður út. Haldið var í vonina um að hægt yrði að spila í gær en síðdegis, um klukkan hálf fjögur að staðartíma, var ákvörðun loks tekin um að aflýsa fyrstu umferðinni. Ólafía Þórunn mun hefja leik klukkan 17.11 í dag en sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ekkert varð af því að Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk að spila á fyrsta keppnisdegi Sjálfboðaliðamóts Ameríku [Volunteers of America LPGA Texas Classic] sem hófst í Texas í gær. Miklir vindar voru á vellnum í gær sem gerði kylfingum erfitt fyrir og var leik hætt snemma morguns, aðeins rúmri klukkustund eftir að byrjað var að spila. Byrjað verður upp á nýtt í dag og árangur þeirra kylfinga sem voru úti á vellinum þegar leik var hætt verður þurrkaður út. Haldið var í vonina um að hægt yrði að spila í gær en síðdegis, um klukkan hálf fjögur að staðartíma, var ákvörðun loks tekin um að aflýsa fyrstu umferðinni. Ólafía Þórunn mun hefja leik klukkan 17.11 í dag en sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti