Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi

Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn.

Sport
Fréttamynd

Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar

Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli.

Golf
Fréttamynd

Tiger sá sigursælasti frá upphafi

Tiger Woods varð hlutskarpastur á Zozo-mótinu í Japan í nótt og er þar með búinn að vinna 82 PGA-mót á ferlinum. Það er metjöfnun en Sam Snead hafði átt metið einn frá árinu 1965.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods á undan áætlun

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er ánægður með hvernig endurhæfingin hans gengur eftir skurðaðgerðina sem hann gekkst undir í ágúst.

Golf
Fréttamynd

Nýjar áskoranir fram undan hjá Birgi

Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods gefur út ævisögu sína

Einn frægasti og umtalaðist íþróttamaður síðari ára, Tiger Woods, mun gefa út ævisögu sína á komandi misserum en það á enn eftir að negla niður útgáfudag. Bókin ber heitið „Back.“

Golf
Fréttamynd

Karlar og konur keppa á sama golfmóti

Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót.

Golf