Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi John Daly lék annan hringinn á 90 höggum. Golf 15. mars 2014 12:06
Erfiðar aðstæður á fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu Aðeins 25 kylfingar undir pari eftir fyrsta hring á Valspar-meistaramótinu í golfi. Golf 14. mars 2014 08:56
Tiger þarf að greiða minjagripasala 146 milljónir króna Tiger Woods þarf að rífa upp veskið og greiða minjagripasala háa upphæð þar sem hann skaffaði honum ekki nóg af eiginhandaráritunum og ljósmyndum fyrir þrettán árum síðan. Golf 13. mars 2014 16:44
Frægasti kylfusveinn heims að hætta Steve Williams ætlar að draga úr vinnuálaginu á næsta ári sem eru slæm tíðindi frir Adam Scott. Golf 13. mars 2014 13:15
Tiger ætlar að vera með á Bay Hill Eftir hörmulega frammistöðu Tiger Woods á Cadillac-mótinu síðasta sunnudag veltu menn mikið fyrir sér stöðunni á bakmeiðslum Tiger og hvenær hann myndi snúa aftur á golfvöllinn. Golf 12. mars 2014 13:30
Vill fá yfir 300 milljónir króna frá Tiger Síðasta sunnudag lék Tiger Woods sinn versta lokahring á móti frá upphafi ferilsins. Daginn eftir varð hann að mæta í réttarsal. Golf 12. mars 2014 10:15
Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" Styttist í titilvörn Adam Scott á Mastersmótinu Golf 11. mars 2014 11:59
McIlroy pirraður á púttunum | Myndband Pútterinn var að stríða norður-Íranum sem var ekki nálægt sigri á heimsmótinu um helgina. Golf 10. mars 2014 23:30
Reed stóð við stóru orðin og sigraði á Cadillac meistaramótinu Þriðji sigur þess unga kylfings á PGA mótaröðinni - Tiger Woods í basli á lokahringnum Golf 10. mars 2014 00:11
Reed í forystu - Woods í toppbaráttunni eftir frábæran hring Aðstæður mun betri í dag heldur en í gær og það stefnir allt í spennandi lokahring. Golf 9. mars 2014 00:22
Erfiðar aðstæður á Cadillac meistarmótinu Aðeins fjórir kylfingar undir pari eftir tvo hringi. Golf 8. mars 2014 11:15
Þrumuveður setti strik í reikninginn á Doral Fimm kylfingar leiða á þremur höggum undir pari - Tiger Woods í basli. Golf 7. mars 2014 01:03
McIlroy ætlar að bæta fyrir mistökin um síðustu helgi Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks á Cadillac meistaramótinu Golf 6. mars 2014 15:45
Woods verkjalaus og með á Doral Tiger Woods er búinn að ná sér af bakmeiðslum og verður með í Cadillac mótinu sem hefst í dag. Golf 5. mars 2014 23:23
Ótrúlegt högg hjá McIlroy á Honda Classic Norður-Írinn Rory McIlroy átti eitt af höggum tímabilsins til þessa í gær. Golf 3. mars 2014 23:30
Rory: Ég átti ekki skilið að vinna Kylfingurinn Rory McIlroy reyndi ekki að draga fjöður yfir að spilamennska hans á lokadegi Honda Classic-mótsins hefði ekki verið nógu góð. Golf 3. mars 2014 14:45
Henley sigraði á Honda Classic eftir mikla dramatík Rory McIlroy fataðist flugið á síðasta hring og beið lægri hlut í bráðabana Golf 2. mars 2014 23:45
Tiger hætti á 13. flöt Tiger Woods dró sig úr keppni á lokadeginum á The Honda Classic golfmótinu í Flórída sem er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Woods var á 13. flöt þegar hann hætti leik og yfirgaf völlinn. Golf 2. mars 2014 20:52
McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. Golf 2. mars 2014 13:45
Enn leiðir McIlroy á Honda Classic Spennandi lokadagur framundan á PGA National vellinum í Flórída Golf 1. mars 2014 22:55
McIlroy: Ég hef sjaldan verið að pútta jafn vel McIlroy segist fullur sjálfstrausts - Ekki eins bjart yfir Tiger Woods Golf 1. mars 2014 11:47
Rory McIlroy í forystu eftir tvo hringi á Honda Classic Norður-Írinn Rory McIlroy spilaði vel á öðrum hringnum á Honda Classic golfmótinu á Flórída og er með eins höggs forskot eftir 36 holur. Golf 1. mars 2014 11:15
Engin tannpína hjá Rory í Flórída Rory McIlroy byrjaði frábærlega á Honda Classic-mótinu sem fór af stað í Bandaríkjunum í gær. Golf 28. febrúar 2014 10:00
Honda Classic hefst á morgun Allir bestu kylfingar heims á meðal keppenda. Golf 26. febrúar 2014 16:45
Jason Day: "Maður uppsker eins og maður sáir" Sigurvegari heimsmótsins í holukeppni þakkar góðu líkamlegu formi og þrotlausum æfingum sigurinn. Golf 24. febrúar 2014 21:46
Jason Day bar sigur úr býtum í Arizona Vann Frakkann Victor Dubuisson í hádramatískum úrslitaleik sem endaði í bráðabana. Golf 24. febrúar 2014 00:35
Setti 29 metra pútt og vann bíl Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni. Golf 23. febrúar 2014 23:30
Undanúrslit í heimsmótinu í holukeppni fara fram í dag Els, Day, Dubuisson og Fowler áfam. Golf 23. febrúar 2014 13:31
Ungstirnin áfram á Dove Mountain Íþróttamannsleg framkoma Sergio Garcia fangaði athyglina á þriðja degi. Golf 22. febrúar 2014 02:15
Harrington berst við húðkrabbamein Írinn Padraig Harrington gekkst nýverið undir meðferð vegna húðkrabbameins. Golf 21. febrúar 2014 18:15