Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans 4. ágúst 2014 17:45 McIlroy fagnar sigrinum á FIrestone í gær. AP/Getty Það er greinilegt að Rory McIlroy er í sínu allra besta formi þessa dagana en í gær sigraði hann á Bridgestone Invitational sem fram fór á Firestone vellinum í Ohio. Með sigrinum skaust McIlroy upp fyrir Adam Scott í efsta sætið á heimslistanum í golfi en hann sigraði einnig á Opna breska meistaramótinu sem fram fór í síðasta mánuði og verður að teljast líklegur til afreka á PGA-meistaramótinu sem fram fer um næstu helgi. McIlroy sagði við fréttamenn eftir hringinn í gær að grunnurinn að sigrinum hafi verið hversu nákvæm og löng upphafshöggin voru hjá honum nánast alla helgina. „Þegar að maður slær svona vel af teig þá fær maður mikið sjálfstraust sem hjálpar manni líka í stutta spilinu. Ég hef sjaldan slegið jafn vel og um helgina og ég gæti ekki verið ánægðari með afraksturinn.“ Þá segir McIlroy að það sé ljúft að vera kominn í efsta sæti heimslistans á ný. „Mér líður eins og það sé mjög langt síðan ég var í efsta sæti heimslistans og það er frábært að vera orðinn efstur aftur. Vonandi næ ég að halda mér sem lengst á toppnum.“ Golf Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er greinilegt að Rory McIlroy er í sínu allra besta formi þessa dagana en í gær sigraði hann á Bridgestone Invitational sem fram fór á Firestone vellinum í Ohio. Með sigrinum skaust McIlroy upp fyrir Adam Scott í efsta sætið á heimslistanum í golfi en hann sigraði einnig á Opna breska meistaramótinu sem fram fór í síðasta mánuði og verður að teljast líklegur til afreka á PGA-meistaramótinu sem fram fer um næstu helgi. McIlroy sagði við fréttamenn eftir hringinn í gær að grunnurinn að sigrinum hafi verið hversu nákvæm og löng upphafshöggin voru hjá honum nánast alla helgina. „Þegar að maður slær svona vel af teig þá fær maður mikið sjálfstraust sem hjálpar manni líka í stutta spilinu. Ég hef sjaldan slegið jafn vel og um helgina og ég gæti ekki verið ánægðari með afraksturinn.“ Þá segir McIlroy að það sé ljúft að vera kominn í efsta sæti heimslistans á ný. „Mér líður eins og það sé mjög langt síðan ég var í efsta sæti heimslistans og það er frábært að vera orðinn efstur aftur. Vonandi næ ég að halda mér sem lengst á toppnum.“
Golf Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti