Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Kristján sigraði Birgi Leif

Átta manna úrslitum í karlaflokki á Securitasmótinu, Íslandsmótinu í holukeppni er lokið, en leikið er á Hvaleyrarvelli um helgina.

Golf
Fréttamynd

Undanúrslitin í kvennaflokki klár

Nú er ljóst hverjar mætast í undanúrslitum í kvennaflokki á Securitas Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram á Hvaleyrarvelli um helgina, en mótið er það fjórða á Eimskipsmótaröðinni í ár.

Golf
Fréttamynd

Tiger er sársaukalaus

Tiger Woods opinberaði að hann væri að spila í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka á blaðamannafundi fyrir Quicken Loans National mótið.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods snýr aftur um helgina

Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí.

Golf
Fréttamynd

Haraldur úr leik

Haraldur Franklín Magnús féll nú í morgun úr leik á Opna breska áhugamannamótinu í golfi á Norður-Írlandi í átta manna úrslitum. Haraldur tapaði fyrir Skotanum Neil Bradley 7&6.

Golf
Fréttamynd

Haraldur í 16-manna úrslitin

Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana.

Golf
Fréttamynd

McIlroy byrjar illa á Opna írska

Er mjög neðarlega á skortöflunni eftir fyrsta hring og þarf að leika vel á morgun til að komast í gegn um niðurskurðinn - Margir góðir írskir kylfingar taka þátt.

Golf
Fréttamynd

Haraldur komst áfram

Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins.

Golf