Tveir leiða fyrir lokahringinn í Dubai 22. nóvember 2014 21:15 Stenson kann vel við sig á Jumeirah vellinum. AP/Getty Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Rafa Cabrera-Bello elska greinilega að spila í Dubai en fyrir lokahringinn deila þeir forystunni á DP World Tour Championship sem fram fer á Jumeirah vellinum. Þeir eru báðir á 14 höggum undir pari en Henrik Stenson sigraði á þessu móti á síðasta ári á meðan að Cabrera-Bello sigraði á Dubai Desert Classic árið 2012. Í þriðja sæti er Justin Rose á 11 höggum undir pari en þeir Victor Dubuission, Tyrell Hatton, Thornbjorn Olesen og Rory McIlroy deila fjórða sætinu á tíu höggum undir pari. McIlroy komst á tíma í forystu á þriðja hring eftir fjóra fugla á fyrstu tíu holunum en hann missti einbeitinguna á 12. holu eftir slæmt upphafshögg. Hann fékk tvo tvöfalda skolla í röð og hrundi niður skortöfluna en með góðum hring á morgun gæti hann gert atlögu að forystusauðunum. Lokahringurinn verður eflaust mjög spennandi en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 08:00 í fyrramálið. Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Rafa Cabrera-Bello elska greinilega að spila í Dubai en fyrir lokahringinn deila þeir forystunni á DP World Tour Championship sem fram fer á Jumeirah vellinum. Þeir eru báðir á 14 höggum undir pari en Henrik Stenson sigraði á þessu móti á síðasta ári á meðan að Cabrera-Bello sigraði á Dubai Desert Classic árið 2012. Í þriðja sæti er Justin Rose á 11 höggum undir pari en þeir Victor Dubuission, Tyrell Hatton, Thornbjorn Olesen og Rory McIlroy deila fjórða sætinu á tíu höggum undir pari. McIlroy komst á tíma í forystu á þriðja hring eftir fjóra fugla á fyrstu tíu holunum en hann missti einbeitinguna á 12. holu eftir slæmt upphafshögg. Hann fékk tvo tvöfalda skolla í röð og hrundi niður skortöfluna en með góðum hring á morgun gæti hann gert atlögu að forystusauðunum. Lokahringurinn verður eflaust mjög spennandi en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 08:00 í fyrramálið.
Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Leik lokið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira