Joost Luiten lék best allra í Wales Rétt missti af sæti í Ryder-liði Evrópu en spilaði frábærlega um helgina og hafði sigur á Opna velska meistaramótinu. Nicolas Colsaerts setti nýtt met á Evrópumótaröðinni með 409 metra upphafshöggi. Golf 22. september 2014 19:41
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. Golf 22. september 2014 15:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. Golf 22. september 2014 14:33
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. Golf 20. september 2014 21:15
Tiger íhugar að þjálfa sjálfan sig Tiger Woods rak sveifluþjálfara sinn á dögunum og hann er ekkert viss um að rétt sé að ráða nýjan. Golf 19. september 2014 21:15
Gísli: Á skalanum 1-10 var þetta 9,9 Kylfingurinn efnilegi vann eitt allra sterkasta unglingamót heims. Golf 19. september 2014 19:17
Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. Golf 19. september 2014 07:00
Fær rúman milljarð ef hann hættir í golfi Kylfingurinn Anthony Kim stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Golf 18. september 2014 23:15
Konur mega nú ganga í einn elsta og virtasta golfklúbb heims Ekki bara kosið um sjálfstæði í Skotlandi í dag. Golf 18. september 2014 17:57
Gísli vann Duke of York-mótið Hinn bráðefnilegi kylfingur, Gísli Sveinbergsson, gerði sér lítið fyrir og vann hið fræga Duke of York-mót sem fram fór á Royal Aberdeen í Skotlandi. Golf 18. september 2014 14:00
Leiðir skilja hjá Scott og Williams Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Golf 17. september 2014 21:15
Gísli áfram í forystu í Aberdeen Gísli Sveinbergsson úr Golfklúbbnum Keili er áfram í forystu á Duke of York Young Championship ungmennamótinu sem fram fer á Royal Aberdeen í Skotlandi. Golf 17. september 2014 15:36
Gísli efstur eftir fyrsta hring í Skotlandi Keilismaðurinn efnilegi í forystunni á virtasta ungmennamóti Evrópu. Golf 16. september 2014 16:29
Tvöfaldaði tekjur ferilsins á þrem vikum Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum. Golf 15. september 2014 10:45
Greg Norman nálægt því að missa hönd Kylfingurinn goðsagnarkenndi Greg Norman var nálægt því að saga af sér vinstri höndina með keðjusög. Golf 14. september 2014 23:30
Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. Golf 14. september 2014 22:39
Fór holu í höggi og vann ferð út í geim Andy Sullivan gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut en verðlaunin fyrir það afrek er ferð út í geim. Golf 14. september 2014 17:09
Birgi Leif fataðist flugið undir lokin Birgir Leifur Hafþórsson Íslandsmeistari í golfi er í fimmta sæti á Haverdal Open á Noreda mótaröðinni í Svíþjóð eftir þrjá hringi. Birgir var um tíma í efsta sæti í dag en fataðist flugið undir lokin. Golf 13. september 2014 13:59
Golfbolti McIlroy í stuttbuxnavasa áhorfanda Rory McIlroy hefur leikið frábært golf á árinu. Hann hefur unnið tvö risamót og tyllt sér á topp heimslistans. Hann sló þó líklega sitt ótrúlegasta högg á árinu af 14. teig á lokamóti FedEx mótaraðarinnar í gær. Golf 13. september 2014 12:30
Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. Golf 12. september 2014 18:15
Horschel og Kirk efstir í Atlanta Bandaríkjamennirnir Billy Horschel og Chris Kirk léku best á fyrsta keppnisdegi á Tour Championship mótinu hófst í dag á East Lake vellinum í Atlanta. Golf 11. september 2014 22:15
Ákvörðunin var tekin í upphafi ársins Ekkert er hæft í sögusögnum um að GSÍ hafi ákveðið að sleppa því að senda karlalið á heimsmeistaramót áhugamanna vegna fjárskorts. Golf 11. september 2014 18:00
Rotaðist þegar hann fékk golfkúlu í hausinn á miðju móti Fabrizio Zanotti rotaðist á 16. braut á KLM Open golfmótinu þegar hann fékk golfkúlu í hausinn af 14. teig. Golf 11. september 2014 16:30
Kylfingur segir Golfsambandið gjaldþrota Margeir Vilhjálmsson birtir í dag harðorðan pistil þar sem hann fjallar um ástandið hjá Golfsambandi Íslands í sumar en í gær bárust þess fregnir að Ísland myndi ekki senda karlalið á heimsmeistaramót áhugamanna í ár. Golf 10. september 2014 10:30
Watson: Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut Fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum, Tom Watson, telur að sínir menn verði að hefna fyrir ófarir liðsins fyrir tveimur árum á Medinah vellinum í Chicago. Golf 9. september 2014 23:30
Geimferð fyrir holu í höggi Verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn á KLM mótinu í Hollandi um helgina. Golf 8. september 2014 22:30
Rory fjórpúttaði á sömu holunni tvo daga í röð Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi misjafna takta á BMW Meistaramótinu sem kláraðist um helgina en hann fjórpúttaði á sömu par 3 holunni tvo daga í röð. Golf 8. september 2014 10:15
Horschel vann BMW-meistaramótið Horschel vann BMW-meistaramótið með tveggja högga mun. Golf 7. september 2014 22:17
Tók klarínett fram yfir handboltann Kylfingurinn Kristján Þór Einarsson var magnaður afreksmaður á yngri árum, en hann var í landsliðsúrtökum í þremur íþróttagreinum. Golf 7. september 2014 21:15
Horschel leiðir í Denver Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á BMW meistaramótinu, en leikið er í Denver í Colarado-fylki. Golf 7. september 2014 12:00