Glamour
Með íslenska skartgripi á Sundance
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny var með fallegt armband frá Kríu.
Flóamarkaður í anda Vetements
Haust- og vetrarlína Vetements var sýnd í París um helgina.
Í Converse á rauða dreglinum
Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum.
Hedi Slimane tekur við Céline
Hedi Slimane var áður hjá Dior og Saint Laurent.
iglo+indi með tískusýningu í Flórens
Íslenska barnafatamerkið tekur þátt í barnatískuvikunni Pitti Bimbo á Ítalíu.
Strigaskórnir 2018 eru skítugir
Þessir strigaskór eru þeir vinsælustu um þessar mundir.
Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu
Fyrisætan Amena Khan er nýtt andlit snyrtivörufyrirtækisins L´Oréal og auglýsir hárvörur þeirra.
Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney
Meghan Markle heldur áfram að heilla bresku þjóðina
"Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga
Nýjustu línuna frá Balenciaga er vert að skoða, aftur og aftur.
Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton
Kate Moss og Naomi Campbell stálu senunni í París að venju.
"Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“
Ellen Pompeo er orðin ein hæst launaðasta dramaleikkonan í sjónvarpi og er í hressandi og einlægu viðtali í nýjasta tölublaði Hollywood Reporter.
Lék sér með UGG-skóna umdeildu
Glenn Martins hjá Y/Project kynnti ansi áhugaverðar útgáfur af hinum frægu UGG-skóm.
Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu
Herralína Ami fyrir næsta vetur lofar góðu, en þar eru hvítir sokkar notaðir við allt.
Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum
Varstu búin að gleyma bóndadeginum? Ekki örvænta, hér eru nokkrar gjafahugmyndir.
Tískufyrirmynd fagnar afmæli
Förum yfir bestu dress Kate Moss í gegnum tíðina.
Hvítt fyrir karlmennina
Vetrarlína Off-White setur línurnar fyrir næsta vetur
Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó
Herratískuvikan stendur nú yfir, þar sem götustíllinn er skemmtilegur og fjölbreyttur
Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld
Fyrirsætan unga hannar línu fyrir Karl Lagerfeld
Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara
Mario Testino og Bruce Weber hafa verið ásakaðir um kynferðislega áreitni af aðstoðarmönnum og fyrirsætum.
Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu
Hjónin tóku á móti sínu þriðja barni í morgun.
Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar
Vetrarlína Fendi er eins og gerð fyrir íslenskt veðurfar.
Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið
Vetrarlína Gosha Rubchinskiy hefur mikið áhugavert að geyma.
CVS ætla að hætta að nota Photoshop
Bandaríski lyfjaverslanarisinn vill ekki stuðla að óheilbrigðum fegurðarstöðlum og ætlar þvi að hætta að nota myndvinnsluforritið á eigin efni.
Vel stíliseruð á stefnumóti
Parið Gigi Hadid og Zayn Malik voru heldur betur með trendin á hreinu þegar þau fögnuðu afmæli söngvarans.
,,Ég elska svart nælon þessa dagana."
Vetrarlína Prada fyrir herrana leit dagsins ljós í gær.
Alla leið til Íslands fyrir sjampó
Vogue skrifar um íslensku snyrtivörurnar Sóley Organics.
Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki
Leikkonan sýnir á nýjar hliðar í myndinni The Rhythm Section.
Grófa flísefnið í aðalhlutverki
Samstarf Nordstrom og The North Face minnir á gamla tíma.
Ódýrari og umhverfisvænni kostur
Við kynnum okkur túrnærbuxurnar frægu frá Modibodi.
Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino
Millilína tískuhússins fyrir haustið er full af gersemum.