Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour