Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Í gegnsæjum leggings á galakvöldi Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour