Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour