

Ferðamennska á Íslandi
Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Hefur áhyggjur af því að Geysissvæðið verði „geld kýr“
Landeigendur óttast óafturkræfar skemmdir á vinsælasta ferðamannastað landsins.

Rútufár á Laugavegi
Kraumandi óánægja er nú meðal þeirra sem starfa við Laugaveg en rútur valda þar mengun og teppa umferð. Hjálmar Sveinsson boðar aðgerðir.

Tvöfalda þarf hótelrými á 7 árum
Ef spár Landsbankans um komur ferðamanna ganga eftir þarf uppbygging hótela í Reykjavík á sjö árum að samsvara því sem hefur verið byggt frá upphafi. Fjárfestingin þessi sjö ár bankar í 80 milljarða króna, ef hún gengur eftir. Tvær milljónir ferðamanna árið 2021.

„Passið ykkur á græðginni“
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum.

Landeigendur hafa áhyggjur af stöðunni: „Harma seinagang og áhugaleysi stjórnvalda“
„Stjórn Landeigandafélagsins harmar seinagang og áhugaleysi stjórnvalda á því að leysa málefni mest sótta ferðamannastaðar landsins, Geysis í Haukadal.“

Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón
Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru.

Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun.

Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár.

Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli
Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum.

Smyglarar grunlausir um brot
Krókódílshaus smyglað í landið, brot á lögum varða tveggja ára fangelsi.

Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu
Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri.

Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu
Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans.

Ferðafólk hættir við að koma vofi verkföll yfir
Yfirvofandi verkfall SGS hefur mikil áhrif á ferðaþjónustu. Fyrri reynsla af verkföllum sýni að ferðamenn afbóki áður en til verkfalls kemur. "Verkfall er algjörlega á ábyrgð SA,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður SGS.

Þúsundir sáu ljósin
Norðurljós og sólmyrkvi laða ferðafólk hingað

Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum
Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana.

Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans
Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager.

Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum
Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land.

Fækkuðu fötum og fífluðust við Jökulsárlón
"Það er bara þannig. Heimskingjar verða alltaf til,“ segir íslenskur leiðsögumaður.

Ferðamenn í óveðursferðir: „Þeir eru bæði forvitnir og líka smá smeykir“
Roksala er í óveðursferðum. Fyrirtæki, sem tengist björgunarsveitunum, hefur í tvö ár skipulagt óveðursferðir fyrir ferðamenn.

Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun
Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri.

34 prósent aukning ferðamanna
Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar.

Stýra álagi í miðbænum með kvótum
Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega.

Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna
„Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“

Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin
Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári.

Norðurljósadýrð á Klaustri
Ferðamenn voru orðlausir.

Öldur hrifsuðu ferðamenn út í sjó: „Þau voru náttúrulega í sjokki“
Ferðamenn voru í bráðri hættu á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi í dag vegna mikils öldugangs.

„Það er komin heilmikil þreyta í björgunarsveitirnar“
Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segist finna fyrir því hjá björgunarsveitarmönnum á svæðinu að starf sveitanna sé að ná ákveðnum þolmörkum.

Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár
Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel.

Fundu þrjá ferðamenn á hálendinu innan af Eyjafirði
Þrír ferðamenn sem leitað hefur verið að á hálendinu innan af Eyjafirði eru fundnir, heilir á húfi.

Neyðarboð bárust frá ferðamönnum
Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn.