Ákærðir fyrir að halda tveimur konum nauðugum í allt að sex klukkutíma Héraðssaksóknari hefur ákært tvo karlmenn fyrir frelsissviptingu og hótanir í garð tveggja kvenna. Innlent 21. júní 2018 11:15
Jón Steinar sýknaður í meiðyrðamáli Benedikt Bogason, hæstaréttardómari, höfðaði mál gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni, hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara. Innlent 21. júní 2018 11:06
Staðfestir gjaldþrot Kára og félags hans vegna Hörputónleika Sigur Rósar Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að að tónleikahaldarinn Kári Sturluson og fyrirtæki hans, KS Productions, verði úrskurðað gjaldþrota. Innlent 20. júní 2018 16:35
Fær 11,8 milljónir frá Ísafjarðarbæ vegna mengunar frá sorpbrennslustöð Maðurinn þurfti meðal annars að slátra öllum búfénaði sínum. Innlent 19. júní 2018 11:39
Refsing eiganda Buy.is milduð Refsing Friðjóns Björgvins Gunnarssonar, sem var eigandi Buy.is, var milduð um tólf mánuði og tæpar fimmtíu milljónir í Landsrétti fyrir helgi. Viðskipti innlent 18. júní 2018 06:00
Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Landsréttur segir að brotavilji mannsins hafi verið einbeittur og sterkur Innlent 16. júní 2018 08:41
Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Þá var Ingibjörg dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna. Innlent 15. júní 2018 18:35
Hefur fjórar vikur til að greiða risasekt í ríkissjóð Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Alls sveik hann 140 milljónir króna út úr ríkissjóði. Innlent 14. júní 2018 11:28
20 mánaða fangelsi fyrir nauðgun á Þjóðhátíð Fyrir dómi játaði maðurinn að hafa haft samræði við konuna en neitaði að það hefði verið án vilja hennar og vitundar. Innlent 14. júní 2018 11:24
Á skilorð fyrir að taka myndir af fyrrverandi sambýliskonu Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa tekið ljósmyndir af fyrrverandi sambýliskonu hans sem sýndu hana fáklædda eða nakta, auk sjö hreyfimynda sem sýndu þau i kynmökum. Innlent 14. júní 2018 10:30
Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Innlent 13. júní 2018 10:50
Kona boccia-þjálfarans taldi enga hættu af líflátshótun Guðrúnar Guðrún Karítas Garðarsdóttir sem ákærð hefur verið fyrir að hóta fyrrverandi boccia-þjálfaranum Vigfúsi Jóhannessyni lífláti, neitaði sök við aðalmeðferð málsins sem fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Innlent 13. júní 2018 06:00
Birti stefnu í máli öðrum stefnuvotti Friðrik Ragnar Jónsson hefur verið dæmdur til að greiða Þorsteini Hjaltested um 119 milljón krónur auk vaxta vegna skuldar. Innlent 13. júní 2018 06:00
Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum. Innlent 12. júní 2018 08:00
Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. Innlent 12. júní 2018 06:00
Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13. Innlent 11. júní 2018 07:15
Milljónir í bætur eftir tvö föll í röð við innsiglingu í Hrísey Tryggingarfélag fyrrverandi rekstraraðili Hríseyjarferjunnar Sævars þarf að greiða konu 3,5 milljónir í bætur eftir að skipinu var siglt á bryggjuna í Hrísey í júlí 2015. Innlent 8. júní 2018 18:43
Útlendingastofnun hefur hjónabandsmálið til skoðunar Hæstiréttur ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og manns sem virtist aðeins hafa viljað giftast henni til að fá dvalarleyfi á Íslandi. Innlent 8. júní 2018 15:35
Kröfu Datacell um kyrrsetningu á eignum Valitors hafnað Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions (SPP) á eignum Valitors. Viðskipti innlent 8. júní 2018 06:00
Giftist þroskaskertri konu og sótti um dvalarleyfi fimm dögum síðar Hæstiréttur Íslands ógilti í gær hjónaband þroskaskertrar konu og hælisleitanda. Dómurinn sneri með því við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. Innlent 8. júní 2018 06:00
Segir dóm Hæstaréttar óskiljanlegan og gríðarleg vonbrigði Hæstiréttur sýknaði RÚV í dag af kröfum Adolfs Inga Erlingssonar. Innlent 7. júní 2018 20:40
Kröfu Glitnis um gögn frá Stundinni vísað frá Hæstarétti Hæstiréttur hefur vísað frá máli Glitnis HoldCo gegn Stundinni og Reykjavík Media þar sem þess var krafist að fjölmiðlarnir afhentu gögn úr gamla Glitni um viðskiptavini bankans sem fjölmiðlarnir hafa undir höndum. Innlent 7. júní 2018 17:39
Víkur úr sal meðan brotaþoli gefur skýrslu Landsréttur hefur úrskurðað að maður sem ákærður er í kynferðisbrotamáli gegn 14 ára stúlku þurfi að víkja úr þingsal á meðan hún gefur skýrslu við aðalmeðferð málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu. Innlent 7. júní 2018 07:00
Áralangt karp um þvottavél Íbúar í Mjóstræti 2b í Reykjavík þurfa að fjarlægja þvottavél sína úr rými sem þau eiga í sameign með konu sem býr að Bókhlöðustíg 8. Innlent 7. júní 2018 06:00
Freyja segir niðurstöðu héraðsdóms vera mikil vonbrigði Barnaverndarstofa var í gær sýknuð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Freyju Haraldsdóttur gegn stofnuninni. Innlent 7. júní 2018 06:00
Héraðsdómur segir Barnaverndarstofu hafa rannsakað mál Freyju ítarlega Héraðsdómur Reykjavíkur telur ekki vera sýnt að meðferð og synjun Barnaverndarstofu á umsókn Freyju Haraldsdóttur um að gerast fósturforeldri hafi aðeins byggt á því að hún búi við fötlun. Innlent 6. júní 2018 19:30
Sakarkostnaður sexföld sektin Karlmaður á sjötugsaldri var í Héraðsdómi Austurlands í síðasta mánuði dæmdur til greiðslu 110 þúsund króna sektar vegna ölvunaraksturs. Innlent 6. júní 2018 06:00
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Innlent 4. júní 2018 06:00
Dæmt um lög á verkfall BHM í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu ætlar að dæma í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 1. júní 2018 06:00
Páll segir sáttagreiðslu RÚV óverjanlega með öllu Ný stjórn lagði blessun sína yfir samþykkt fráfarandi stjórnar. Innlent 31. maí 2018 15:41