Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24. janúar 2019 11:32
Fátítt að vísa ákærðum út Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi. Innlent 24. janúar 2019 07:30
Stefna ferðaþjónustufyrirtæki eftir að hafa týnst í sjö tíma í vélsleðaferð á Langjökli Mountaineers of Iceland hafna bótaskyldu í málinu og fara fram á sýknu. Innlent 23. janúar 2019 22:40
Innherjasvik í Icelandair: Fimm milljóna lán í reiðufé til að koma Matstöðinni á koppinn Matthías Sveinbjörnsson, forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair, segist hafa haft upplýsingar frá Kjartani Jónssyni til hliðsjónar þegar hann gerði tekjuspár fyrir Icelandair. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 15:49
„Það hlyti allt að fara til helvítis sem tengdist þessum geira“ Kjartan Bergur Jónsson, þriðji maðurinn sem ákærður er i Icelandair-innherjasvikamálinu, gaf skýrslu þegar aðalmeðferð málsins hélt áfram eftir hádegis hlé. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 14:11
Innherjasvik í Icelandair: Segist vakna á morgnana og bíða eftir að dagurinn klárist Gunnar Nelson, milljónir í bókahillu, íslenskumenntun og afmælisdagur á nærbuxunum er meðal þess sem bar á góma við aðalmeðferðina í Icelandair-innherjasvikamálinu svokallaða. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 13:30
Reynslubolti í rekstri kampavínsklúbba svarar nú fyrir innherjasvik Kristján Georg Jósteinsson er einn þriggja sem ákærðir eru í Icelandair-innherjasvikamálinu. Viðskipti innlent 23. janúar 2019 09:30
Fá Slotnick og Dickstein gegn Jóhanni Helgasyni Lögmannsstofa fyrir Universal og Warner fékk leyfi dómara til að kalla til lögmenn frá New York til að annast málsvörn tónlistarrisanna í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Leggja á fram greinargerðir fyrir 7. febrúar. Innlent 22. janúar 2019 07:00
Mun alltaf bera ör eftir árásina Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur manni fyrir tilraun til manndráps í miðbæ Akureyrar í nóvember. Þolandinn hlaut tíu stungusár og tvö höfuðkúpubrot og verður lengi að jafna sig af áfallinu. Innlent 22. janúar 2019 07:00
Jens fær ekki að áfrýja dómi um spillingu í starfi Hæstiréttur hafnaði fyrir helgi beiðni Jens Gunnarssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns í fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, um áfrýjunarleyfi. Innlent 22. janúar 2019 06:45
Ók þrettán sinnum undir áhrifum efna Á rúmlega árs tímabili árin 2017 og 2018 var maðurinn stöðvaður þrettán sinnum af lögreglu undir áhrifum amfetamíns eða kannabis. Maðurinn var án ökuréttinda í öll þrettán skiptin. Innlent 22. janúar 2019 06:15
Frumvarp um breytingar á lögum um birtingu dóma ekki á þingmálaskrá Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um birtingu dóma, nafnbirtingar og myndatökur í dómhúsum er ekki á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á vorþingi sem hefst á morgun. Frumvarpið var á málaskrá Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra í haust og var þá mikið til umræðu. Innlent 20. janúar 2019 21:00
Fórnarlömb geti varið sig án þess að þurfa að óttast fangelsisvist og refsingar Konur í minni stöðu eiga ekki að þurfa að óttast fangelsisvist og refsingu meiði þær ofbeldismann sinn í nauðvörn, segir Nara Walker. Fyrir rúmu ári beit hún hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns sem hún segir hafa beitt sig ítrekuðu ofbeldi. Innlent 19. janúar 2019 09:00
Þriggja mánaða fangelsi fyrir typpamyndir og tilraun til vændiskaupa Dómur yfir karlmanni á fertugsaldri var í dag staðfestur í Landsrétti. Maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni í formi texta- og myndskilaboða auk tilraunar til vændiskaupa. Innlent 18. janúar 2019 19:05
Sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hagamel Landsréttur hefur staðfest sextán ára fangelsisdóm yfir Khaled Cairo, 39 ára gömlum Jemena. Innlent 18. janúar 2019 14:12
Töldu svör fimm vina fjarstæðukennd Augljóst þyki að allir hafi þeir sammælst um að veita lögreglu engar upplýsingar og nefna aldrei samverkamenn. Innlent 18. janúar 2019 13:01
Sindri Þór dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dómur féll í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Innlent 17. janúar 2019 14:30
„Ein leiðindabeyglan“ frá með úrskurði Landsréttar Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar fagnar úrskurði Landsréttar í máli hóps þingmanna Miðflokksins gegn henni. Innlent 17. janúar 2019 10:19
Yfirlögregluþjónn keypti vændi Fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi var í nóvember dæmdur til að greiða 100 þúsund króna sekt fyrir að hafa keypt vændi. Innlent 16. janúar 2019 17:42
Ákærðar fyrir að ráðast á átta ára dreng á Akureyri Tvær konur á þrítugsaldri hafa verið ákærðar fyrir ólögmæta nauðung og barnarverndarbrot. Innlent 16. janúar 2019 12:39
Knattspyrnumaður sýknaður af kynferðisbroti gegn 15 ára stúlku Karlmaður um þrítugt var í Héraðsdómi Reykjaness í upphafi árs sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn fimmtán ára stúlku. Innlent 16. janúar 2019 07:00
Fyrirlestur um þá sem hirtu herflutningana Í fyrsta erindi vormisseris í röð fyrirlestra, sem Sagnfræðingafélag Íslands skipuleggur í samvinnu við Þjóðminjasafnið, mun Arnór Gunnar Gunnarsson sagnfræðingur flytja fyrirlestur um Rainbow Navigation-málið fyrir bandarískum dómstólum 1985-1991. Innlent 15. janúar 2019 08:00
Hótaði lögreglu lífláti og kynferðislegu ofbeldi Karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni. Honum var gefið að sök að hafa hótað lögreglumönnum eftir að hafa verið handtekinn í Vestmannaeyjum febrúar á síðasta ári. Innlent 15. janúar 2019 07:30
Atli Rafn krefst 13 milljóna frá Borgarleikhúsinu Atli Rafn stefnir Kristínu Eysteinsdóttur og LR vegna uppsagnar í desember í fyrra. Innlent 14. janúar 2019 11:45
Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi. Innlent 14. janúar 2019 07:00
Töldu málið minniháttar þar til símtalið barst frá spítalanum Lögreglumaður sem kom á vettvang líkamsárásar á Shooters aðfaranótt 26. ágúst sagði að við fyrst sýn hefðu atvik virst minniháttar. Innlent 11. janúar 2019 16:15
Dyravörðurinn mun þurfa aðstoð ævilangt Læknir dyravarðarins sem lamaðist fyrir neðan háls eftir líkamsárás aðfaranótt 26. ágúst í fyrra segir hann munu þurfa aðstoð ævilangt. Um sé að ræða svokallaðan alskaða. Innlent 11. janúar 2019 16:04
Segir Artur hafa kýlt og sparkað í sig þar sem hann lá Læknir sem tók á móti alvarlega slösuðum dyraverðinum umrædda nótt telur að töluvert mikinn kraft þurfi til að brjóta hálshryggjarlið. Brotið varð til þess að gekk inn í mænuna og olli lömuninni. Innlent 11. janúar 2019 14:50
Áttaði sig á alvarleika málsins þegar dyravörðurinn bað hann um að færa fæturna Yfirdyravörður á English Pub lýsti því við aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur hvernig hann hefði séð að minnsta kosti fjóra hettuklædda menn hlaupa upp tröppurnar á Shooters og ráðast á dyraverði þar. Innlent 11. janúar 2019 14:21
Elísabet Ýr sýknuð í meiðyrðamáli Bjarna Hilmars Elísabet Ýr Atladóttir var á þriðjudaginn sýknuð af öllum kröfum Bjarna Hilmars Jónssonar sem stefndi henni fyrir meyðyrði. Innlent 11. janúar 2019 13:36
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent