Samningslaus Messi afgreiddi Ekvador Argentina er komið í undanúrslit í Copa America, Suður Ameríkukeppninni, eftir 3-0 sigur á Ekvador í átta liða úrslitunum í nótt. Fótbolti 4. júlí 2021 10:25
Messi fór á kostum er hann varð leikjahæsti leikmaður í sögu Argentínu Það eru fá met sem Lionel Messi á eftir að slá en hann náði þó einu er Argentína lagði Bólivíu 4-1 í Suður-Ameríkukeppninni. Hann lék þá sinn 148. landsleik á ferlinum og varð þar með leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi. Fótbolti 29. júní 2021 09:01
Aukaspyrnumark Messi dugði ekki til Argentína og Síle gerðu 1-1 jafntefli í Suður-Ameríkukeppninni er liðin mættust í A-riðlinum í kvöld. Fótbolti 14. júní 2021 23:00
Átta leikmenn Venesúela greindust með veiruna degi fyrir Copa América Fyrsti leikur Venesúela á Copa América fer fram í kvöld þar sem þeir mæta gestgjöfunum Brasilíu. Í það minnsta átta leikmenn liðsin hafa nú greinst með kórónaveiruna ásamt fimm meðlimum úr starfsliðinu. Fótbolti 13. júní 2021 10:01
Horfir á markið sem hann skoraði í úrslitaleiknum á hverju kvöldi Leikmaður Everton gulltryggði sigur Brasilíu á Perú í úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar í sumar. Hann er svo ánægður með markið að hann horfir á það á hverju kvöldi. Fótbolti 17. ágúst 2019 06:00
Tileinkaði markið langömmu sinni sem hann hafði gleymt nafninu á Framherji Everton sló í gegn í viðtölum eftir sigur Brasilíu í gær. Fótbolti 8. júlí 2019 22:30
„Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. Fótbolti 8. júlí 2019 13:00
Sjáðu mörkin úr úrslitaleiknum og Gabriel Jesus brotna niður í göngunum Brasilía varð í gær Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Perú í úrslitaleiknum á Copa America. Fótbolti 8. júlí 2019 07:30
Hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni og Copa América Magnað tímabil hjá Alisson. Fótbolti 7. júlí 2019 23:00
Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. Fótbolti 7. júlí 2019 22:30
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 7. júlí 2019 22:00
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 7. júlí 2019 10:32
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 7. júlí 2019 10:00
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. Fótbolti 6. júlí 2019 21:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. Fótbolti 4. júlí 2019 09:30
Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins. Fótbolti 4. júlí 2019 09:00
Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. Fótbolti 4. júlí 2019 06:00
Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. Fótbolti 3. júlí 2019 18:00
Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. Fótbolti 3. júlí 2019 16:30
Hetja Perú í kvöld tryggir sér koss frá þekktri leikkonu Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Fótbolti 3. júlí 2019 11:30
Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu. Fótbolti 3. júlí 2019 08:00
Brasilíumenn enduðu enn einn titildraum Messi í nótt Brasilía er komið áfram í úrslitaleik Suðurameríkukeppni landsliða í knattspyrnu, Copa America, eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Argentínu í undanúrslitaleik í Belo Horizonte í nótt. Fótbolti 3. júlí 2019 06:00
Tvær af þungavigtarþjóðum fótboltans þyrstir í árangur og mætast í leik upp á líf eða dauða í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Belo Horizonte í kvöld þegar nágrannarnir og erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitaleik Copa America 2019. Fótbolti 2. júlí 2019 14:45
Suarez sá eini sem klúðraði í vítakeppninni og Úrúgvæ úr leik Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem framherji Börsunga var sá eini sem klúðraði. Fótbolti 29. júní 2019 21:15
Síle áfram eftir vítaspyrnukeppni Síle er ríkjandi Suður-Ameríkumeistari. Í kvöld mæta Sílemenn Kólumbíu í 8-liða úrslitum keppninnar en Kólumbía er eina liðið sem fór í gegnum riðlakeppnina með fullt hús stiga Fótbolti 29. júní 2019 09:30
Messi og félagar afgreiddu Venesúela og Brasilía bíður í undanúrslitunum Það verður stórleikur í undanúrslitunum á þriðjudaginn. Fótbolti 28. júní 2019 20:45
Brasilía skreið áfram eftir vítaspyrnukeppni Brasilía er komin í undanúrslit á Copa America eftir að hafa lagt Paragvæ í vítaspyrnukeppni. Ekkert var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu. Fótbolti 28. júní 2019 07:15
Cavani kláraði Síle | Átta liða úrslitin klár í Copa America Úrugvæ tryggði sér toppsætið í C-riðli Copa America í nótt er liðið vann 1-0 sigur á Síle. Edinson Cavani með eina markið á 82. mínútu. Fótbolti 25. júní 2019 07:15
Leik lokið: Ekvador - Japan 1-1 | Ekvador sat eftir Ekvador náði ekki að leggja Japan og kemst því ekki í átta liða úrslit. Fótbolti 24. júní 2019 22:30
Argentínumenn vöknuðu til lífsins og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum | Sjáðu mörkin Argentína er komið í 8-liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eftir sigur á Katar, 0-2, í kvöld. Fótbolti 23. júní 2019 20:45