Bryndís: Þetta voru allir jafnir og spennandi leikir Bryndís Guðmundsdóttir og félagar hennar í Keflavíkurliðinu tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Toyota-höllinni í Keflavík en þær unnu úrslitaeinvígið 3-0. Körfubolti 9. apríl 2011 08:00
Jón Halldór hættir á toppnum með kvennalið Keflavíkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, stýrði liðinu til Íslandsmeistaratitils í kvöld eftir 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Jón Halldór gaf það út eftir leikinn að hann væri hættur með liðið eftir fimm ára starf en liðið varð tvisvar Íslandsmeistari undir hans stjórn. Körfubolti 9. apríl 2011 00:33
Sverrir: Vantaði að setja stóru skotin niður í seinni hálfleik Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, gerði Keflavíkurkonur að Íslandsmeisturum fyrir sex árum en í kvöld þurfti hann að sætta sig við 51-61 tap í þriðja leik í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Keflavík vann þar með úrslitaeinvígið 3-0. Körfubolti 8. apríl 2011 22:54
Pálína: Tilfinningin er alltaf jafngóð Pálína Gunnlaugsdóttir fór fyrir liði Keflavíkur þegar þær tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 61-51 sigri í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 8. apríl 2011 22:33
Birna: Ég er rosalega stolt af liðinu Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, varð Íslandsmeistari í sjötta sinn á ferlinum í kvöld þegar Keflavík vann 61-51 sigur í þriðja leiknum á móti Njarðvík í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 8. apríl 2011 22:18
Keflavíkurkonur Íslandsmeistarar Keflavíkurkonur eru Íslandsmeistarar í kvennakörfunni í fjórtánda sinn eftir tíu stiga sigur á Njarðvík, 61-51, í Toyota-höllinni í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Keflavík vann einvígið 3-0 og alls 6 af 7 leikjum sínum í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 8. apríl 2011 20:50
Keflavíkurkonur einum sigri frá titlinum - myndir Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á föstudagskvöldið eftir að liðið komst í gær í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Njarðvík í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 6. apríl 2011 08:00
Sverrir: Gerðum of mikið af grundvallarmistökum "Við þurftum að hafa rosalega mikið fyrir því að koma okkur inn í leikinn,“ sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, eftir tapið í kvöld. Njarðvík er heldur betur komið upp við vegg en eftir tapið í kvöld þá leiðir Keflavík einvígið 2-0. Leikurinn í kvöld var virkilega spennandi en Keflvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og unni 67-64. Körfubolti 5. apríl 2011 21:45
Keflavík vann í Ljónagryfjunni og er aðeins einum sigri frá titlinum Keflavíkurstúlkur eru aðeins einum sigri frá fjórtánda Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja stiga sigur á Njarðvík, 67-64, í Ljónagryfjunni í kvöld i öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 5. apríl 2011 20:55
Bíta Ljónynjurnar enn frá sér? Annar leikur lokaúrslita í Iceland Express deild kvenna fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld en þar tekur öskubuskulið Njarðvíkur á móti bikarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 5. apríl 2011 07:00
Anna María: Ég er keflvískur Njarðvíkingur Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði Njarðvíkur, á von á svakalegri rimmu gegn Keflavík í lokaúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Fyrsti leikurinn verður á heimavelli Kefalvíkur í dag klukkan 16.00. Körfubolti 2. apríl 2011 12:30
Sverrir: Sama hvaðan leikmenn koma Sverrir Þór Sverrisson gefur lítið fyrir hvers kyns tal um að Njarðvíkingar séu að reyna að kaupa Íslandsmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 2. apríl 2011 09:30
Birna fyrst til að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn Birna Valgarðsdóttir fyrirliði Keflavíkurliðsins í Iceland Express deild kvenna í körfubolta verður í eldlínuni í dag í fyrsta leik úrslitaeinvígisins á móti Njarðvík. Birna brýtur þá blað í sögu úrslitakeppni kvenna með því að verða fyrsti leikmaðurinn sem nær því að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn. Körfubolti 2. apríl 2011 08:00
Deildarmeistaralaus lokaúrslit í fyrsta sinn í fjórtán ár Njarðvíkurkonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna þegar þær slógu út deildarmeistara Hamars í oddaleik í Hveragerði í gærkvöldi. Þetta er aðeins í annað skiptið í 19 ára sögu úrslitakeppninnar sem deildarmeistarar komast ekki í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en síðast gerðist það fyrir fjórtán árum. Körfubolti 30. mars 2011 16:45
Ágúst: Varnarleikurinn varð okkur að falli "Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars eftir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli, 76-74, og féll úr keppni um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 29. mars 2011 21:46
Ólöf Helga: Lið með svakalegan karakter "Ég er í skýjunum og ég veit varla hvernig ég á að lýsa þessu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir að liðið tryggði sig inn í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Liðið lagði Hamar af velli í kvöld, 67-74, og mun mæta nágrönnum sínum í Keflavík í úrslitunum. Körfubolti 29. mars 2011 21:08
Umfjöllun: Njarðvík í úrslit í fyrsta sinn Njarðvík er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna eftir sigur liðsins gegn Hamar, 67-74, í Hvergerði í kvöld. Þar með hefur liðið brotið blað í sögu félagsins en aldrei áður hefur kvennalið Njarðvíkur komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 29. mars 2011 20:54
Njarðvík leikur til úrslita gegn Keflavík - Hamar úr leik Njarðvík leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 74-67 sigur liðsins gegn deildarmeistaraliði Hamars í Hveragerði í kvöld. Njarðvík vann einvígið 3-2. Körfubolti 29. mars 2011 20:42
Keflavíkurkonur komnar í úrslit - myndir Kvennalið Keflavíkur tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með því að slá út Íslandsmeistara KR í DHL-höllinni í gærkvöldi. Keflavík vann tvo síðustu leikina og einvígið 3-1. Keflavík var að komast í lokaúrslitin í fyrsta sinn síðan 2008 en er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið í fimmtánda sinn frá upphafi. Körfubolti 28. mars 2011 08:30
Hrafn: Þetta er hræðilega sárt "Þetta er alveg hræðilega sárt,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld. KR-stúlkur eru komnar í sumarfrí eftir að hafa fallið úr leik gegn Keflavík í undanúrslitum Iceland-Express-deild kvenna, en einvíginu lauk með 3-1 sigri Keflavíkur. Körfubolti 27. mars 2011 21:55
Jón Halldór: Er með stelpur sem hafa spilað milljón svona leiki “Við ætluðum okkur í úrslit og því erum við í toppmálum,” sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið í Iceland-Express deild kvenna eftir 70-62 sigur gegn KR í fjórða leik liðana og einvíginu lauk því með 3-1 sigri suðurnesjastúlkna. Körfubolti 27. mars 2011 21:49
Umfjöllun: Keflavík komið í úrslit eftir sigur gegn KR Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sigur, 70-62, gegn KR í DHL-höllinni, en þær unnu því einvígið 3-1. Marina Caran lék virkilega vel fyrir Keflavík í gær en hún skoraði 21 stig. Margrét Kara Sturludóttir var með 13 stig og 10 fráköst fyrir KR. Körfubolti 27. mars 2011 21:37
Keflavíkurkonur í lokaúrslitin í fimmtánda sinn - unnu KR 70-62 Keflavík tryggði sér sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn með átta stiga sigri á KR-konum, 70-62, í DHL-höllinni í kvöld. Þetta er í fimmtánda sinn sem Keflavíkurkonur spila til úrslita um titilinn en janframt í fyrsta sinn síðan 2007 sem KR-liðið fer ekki alla leið í úrslit. Keflavík vann tvo síðustu leiki einvígisins og þar með einvígið 3-1. Keflavík mætir Hamar eða Njarðvík í lokaúrslitunum en þau spila oddaleik í Hveragerði á þriðjudagskvöldið. Körfubolti 27. mars 2011 21:00
Njarðvíkurkonur tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Kvennalið Njarðvíkur heldur sigurgöngu sinni áfram í Ljónagryfjunni í dag en liðið tryggði sér oddaleik um sæti í lokaúrslitum með níu stiga sigri á Hamar, 79-70. í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 26. mars 2011 16:30
Hrafn: Eigum eftir að vinna hér í Keflavík „Við komum alveg hræðilega til leiks hér í kvöld,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir ósigurinn í kvöld. KR tapaði fyrir Keflavík, 76-64, í þriðja leiknum um laust sæti í úrslitarimmu Iceland-Express deild kvenna. Keflavík leiðir því einvígið 2-1. Körfubolti 25. mars 2011 21:46
Jón Halldór: Sýndum frábæran karakter "Það er alveg gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa náð að landa þessum sigri,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavík, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík leiðir nú einvígið, 2-1, í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna eftir að hafa unnið góðan sigur gegn KR, 76-64, í kvöld. Körfubolti 25. mars 2011 21:38
Umfjöllun: Frábær byrjun skilaði Keflavík sigri gegn KR Keflavík vann virkilega mikilvægan sigur, 76-64, gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express deild kvenna í kvöld og leiða því einvígið 2-1. Keflvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og náðu mest 21 stigs forskoti í fyrri hálfleik. KR-stúlkur neituðu aftur á móti að gefast upp og minnkuðu muninn niður í tvö stig í síðari hálfleik, en lengra komust þær ekki og heimastúlkur fóru því með sigur af hólmi. Körfubolti 25. mars 2011 20:57
Nýr Kani með Keflavík í kvöld Keflvíkingar hafa fengið nýjan bandarískan leikmann fyrir leik liðanna gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í Iceland Express-deild kvenna. Það er karfan.is sem greinir frá þessu. Körfubolti 25. mars 2011 17:34
Adamshick ristarbrotin og ekki meira með Keflavík Kvennalið Keflavíkur í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því bandaríski leikmaðurinn Jacquline Adamshick, sem hefur farið á kostum í vetur, er ristarbrotin og verður ekkert með meira með liðinu í úrslitakeppninni. Karfan.is segir frá þessu. Körfubolti 25. mars 2011 14:00
Sverrir: Vorum ekki tilbúin „Liðið var greinilega ekki tilbúið," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur eftir 83-47 tap gegn Hamar í kvöld. Körfubolti 24. mars 2011 21:24