Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin

    Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni

    “Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið

    Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bikardagur í Kaplakrika í dag

    Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

    Íslenski boltinn